Ásavegur 24

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Ásavegur 24 fyrir gos
Mynd af Guðbjörgu og Agli. Þarna standa þau í vikrinum sem lá yfir húsinu. Húsið var seinna grafið upp og gert íbúðarhæft að nýju
Þarna er búið að grafa upp Ásaveg 20 og er hreinsun og uppbygging hafin
Fjölskyldan Ásavegi 24 árið 1972. Talið frá vinstri aftari röð. Kristján, Þóra Hjördís og Guðjón , fremri röð, Sigurbjörn, Guðbjörg, Egill sem heldur á Björgu
Börnin við Ásaveg 24 Björg Egilsdóttir og Egill Arngrímsson

Í húsinu við Ásaveg 24 sem byggt var árið 1953 bjuggu hjónin Egill Kristjánsson og Guðbjörg Hjörleifsdóttir og börn þeirra Guðjón, Sigurbjörn, Björg og Kristján þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Eftir gos bjuggu Guðjón Egilsson og Linda Björk Hrafnkelsdóttir í húsinu og gerðu það sem það er í dag. Í kringum 1997-1999 keyptu Ólafur Andersen og Svala Dögg Þorláksdóttir húsið. Þau bjuggu þar í nokkur ár. Seldu þá Drífu Þöll Arnardóttur og Gunnlaugi Erlendssyni


Heimildir

  • Aldís Atladóttir. Munnleg heimild.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.