Óskar Ólafsson (Garðstöðum)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Óskar

Óskar Ólafsson frá Garðsstöðum fæddist 11. ágúst 1914 og lést 24. febrúar 1983. Hann bjó að Sólhlíð 5.

Óskar var formaður á mótorbátnum Sigurfara.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Óskar:

Erjar natinn ægis-rann
Óskar Garðs- á stöðum.
Sigurfara siglir hann
sjó með huga glöðum.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.