Börre Sivertsen (Godthaab)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Börre Sivertsen skipasmiður í Godthaab fæddist 1814 og drukknaði 28. september 1835.
Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, 19 ára, var titlaður skipasmiður.
Börre drukknaði ásamt tveim öðrum, Magnúsi Sveinssyni skipstjóra og Hans Christian Rasmussen skipstjóra, 28. september 1835.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.