Blik 1960/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1958-1959

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Efnisyfirlit 1960ctr


Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
1958—1959Skólinn var settur 1. október kl. 2 e.h.

Nemendur

4. BEKKUR Gagnfræðadeild.
(Sjá Blik 1957).
1. Aðalsteinn Sigurjónsson,
2. Ásgeir Lýðsson,
3. Ásta Kristinsdóttir,
4. Benedikt Ragnarsson,
5. Birgir Þorsteinsson,
6. Elín Óskarsdóttir,
7. Elín Leósdóttir,
8. Elín Þorvaldsdóttir,
9. Elísabet Arnoddsdóttir,
10. Edda Óskarsdóttir,
11. Guðlaug Ólafsdóttir,
12. Ingigerður Eymundsdóttir,
13. Kristinn Baldvinsson,
14. Kristín Björnsdóttir,
15. Magnús Bergsson,
16. Óli Þór Ólafsson,
17. Ragnheiður Björgvinsdóttir,
18. Óskar Björgvinsson,
19. Selma Jóhannsdóttir,
20. Sigurbjörg Jónasdóttir,
21. Sigurgeir Jónsson,
22. Sigurður Pétursson,
23. Sigurður Tómasson,
24. Viktor Helgason,
25. Þórey Bergsdóttir,
26. Þorkell Sigurjónsson,
27. Þráinn Einarsson.

3. bekkur:
Landprófsdeild
(Sjá Blik 1958)
1. Atli Ásmundsson,
2. Björn Í. Karlsson,
3. Hildigunnur Hlíðar,
4. Jóhanna Jóhannsdóttir,
5. Vilhjálmur Jónsson,

A. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1958).
1. Anna E. Bjarnadóttir,
2. Andri V. Hrólfsson,
3. Ásdís Sigurðardóttir,
4. Atli Einarsson,
5. Ágústa Pétursdóttir,
6. Bjarni Baldursson,
7. Brynja Hlíðar,
8. Edda Hermannsdóttir,
9. Guðný Björnsdóttir,
10. Elín G. Kortsdóttir,
11. Guðrún Helgadóttir,
12. Helga Helgadóttir,
13. Kristjana Björnsdóttir,
14. Sigríður Helgadóttir,
15. Sigríður Jensdóttir,
16. Sigríður Þóroddsdóttir,
17. Sigurborg Jónsdóttir,
18. Sigurborg Erna Jónsdóttir,
19. Sara Elíasdóttir,
20. Þorsteinn Þorsteinsson.

B. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1958).
1. Aðalheiður Angantýsdóttir,
2. Arnar Sigurmundsson,
3. Birna Magnea Bogadóttir,
4. Guðmundur Pálsson,
5. Guðrún Lára Þorsteinsdóttir,
6. Gunnar Á. Hinriksson,
7. Hrefna Óskarsdóttir,
8. Lilja Una Óskarsdóttir,
9. Mary Kristín Coiner,
10. Pétur Andersen,
11. Sæmundur Sæmundsson,
12. Steinar Jóhannsson.

2. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1959).
1. Anna Þorvaldsdóttir,
2. Auðberg Óli Valtýsson,
3. Brynja Traustadóttir,
4. Gísli L. Skúlason,
5. Gunnþóra Sigfúsdóttir,
6. Júlíus Sveinsson,
7. Jóhanna Andersen,
8. Jóna Guðjónsdóttir,
9. Magnea Andrésdóttir,
10. Matthías Óskarsson,
11. Nína Guðnadóttir,
12. Ólafur Óskarsson,
13. Sigurfinnur Sigurfinnsson,
14. Svavar Sigmundsson,
15. Valgeir Jónasson,
16. Valgerður Andersen,
17. Vigfús Guðlaugsson,
18. Willum Andersen,
19. Þorgeir Guðmundsson,
20. Þorsteinn Óskarsson,
21. Þórey Guðjónsdóttir,
22. Þórólfur Ingvarsson,

B. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1959).
1. Ása Sigurjónsdóttir,
2. Baldur Jónsson,
3. Bragi Steingrímsson,
4. Emil Guðjónsson,
5. Erla Pálsdóttir,
6. Eygló Einarsdóttir,
7. Guðlaug Brynja Halldórsdóttir,
8. Guðrún Ágústsdóttir,
9. Guðrún Ingibergsdóttir,
10. Hallgrímur Hallgrímsson,
11. Harald E. Hansen,
12. Helgi Friðgeirsson,
13. Helgi Sigurlásson,
14. Herborg Jónsdóttir,
15. Hildur Axelsdóttir,
16. Hjörtur V. Hjartarson,
17. Jóhann Runólfsson,
18. Katrín Sigfúsdóttir,
19. Kristrún Axelsdóttir,
20. Rafn E. Gestsson,
21. Sigurður Óskarsson,
22. Sigurborg Engilbertsdóttir,
23. Snjólaug Pálsdóttir,
24. Þóra Ögmundsdóttir,
25. Þorgeir St. Jóelsson,

C. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1959).
1. Aðalbjörg Bernódusdóttir,
2. Atli Aðalsteinsson,
3. Ágústa Friðriksdóttir,
4. Ágústa Högnadóttir,
5. Árni B. Johnsen,
6. Dóra B. Sigmundsdóttir,
7. Dóra Þorsteinsdóttir, f. á Hofsósi 31. marz 1944.
Foreldrar: Þorsteinn Hjálmarsson, stöðvarstjóri, og kona hans Pála Pálsdóttir, kennari.
Heimili hér að Arnarstapa við Dalaveg,
8. Elín B. Jóhannsdóttir,
9. Emma Pálsdóttir,
10. Erling Gunnlaugsson,
11. Ester Kristjánsdóttir,
12. Gerður Sigurðardóttir,
13. Hrafnhildur Sigurðardóttir,
14. Jóhann Andersen,
15. Jóhanna Bogadóttir,
16. Jón Ó. Vigfússon,
17. Jónína Þorsteinsdóttir,
18. Karl E. Karlsson,
19. Lilja H. Baldursdóttir,
20. Magnús T. Sighvatsson,
21. Margrét P. Scheving,
22. Oddný Ögmundsdóttir,
23. Ragnhildur Jónsdóttir,
24. Sigfús Þ. Elíasson,
25. Sigríður Þ. Sigurjónsdóttir,
26. Skæringur Georgsson,
27. Sonja J. Hansen,
28. Stefanía Þorsteinsdóttir,
29. Stefán Tryggvason,
30. Steinn Kjartansson,
31. Örn T. Johnsen.

1. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
1. Albína E. Óskarsdóttir, f. 25. júní 1945 í Vm. For : Ó. Ólafsson, pípulagningam., og k. h. Kristín Jónsd.. Heimili: Boðaslóð 27.
2. Andrés Þórarinsson, f. 17. sept. 1945 í Vm. For. Þór. Jónsson, verkamaður, og k. h. Sigrún Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegi 18.
3. Ásta Guðfinna Kristinsdóttir, f. 18. sept. 1954 í Vm. For.: K. Aðalsteinsson og k. h. Guðbjörg Einarsdóttir. Heimili: Norðurgarður.
4. Ása Finnboga María Guðnadóttir, f. 2. maí 1945 í Vm. For.: G. Finnbogason, smiður, og k. h. Guðrún Sigurjónsdóttir. Heimili: Norðurgarður.
5. Bergþóra Jónsdóttir, f. 28. sept. 1945 í Vm. For.: Jón Í. Stefánsson sjómaður|Jón Í. Stefánsson, sjóm., og Bergþóra Jóhannsdóttir. Heimili: Njarðarstígur 18.
6. Björghildur Sigurðardóttir, f. 16. ágúst 1945 í Vm. For.: Sig. Þ. Auðunsson, vélstj., og k. h. Guðmunda Björgvinsdóttir. Heimili: Kirkjubæjarbraut 16.
7. Erla Sigurbergsdóttir, f. 17. des. 1945 í Vm. For.: Sigurbergur Bogason, verkamaður, og k.h. Kristín Guðjónsdóttir, Heimili: Vestmannabraut 30.
8. Friðrikka Svavarsdóttir, f. 13. maí 1945 í Vm. For.: Svavar Þórðarson, afgreiðslumaður, og k.h. Þórunn Sigjónsdóttir. Heimili: Heiðarvegi 11.
9. Grímur Magnússon, f. 19. apríl 1945 í Vm. For.: Magnús Grímsson, skipstjóri, og k. h. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, Heimili: Vestmannabraut 34.
10. Guðrún Víóletta Gränz, f. 12. sept. 1945 í Vm. For.: Ólafur A. Gränz, bifreiðarstjóri, og k. h. Ásta Ólafsdóttir. Heimili: Jómsborg (Víðisvegi 9).
11. Guðrún Óskarsdóttir, f. 26. maí 1945 í Vm. For. Óskar Björnsson, bifreiðarstjóri, og k.h. Sigríður Sigurðardóttir, Heimili: Faxastíg 5.
12. Halldór Bjarni Árnason, f. 12. jan. 1945 í Vm. For.: Árni Sigurjónsson, afgreiðslumaður, og Sigríður Auðunsdóttir. Heimili: að Skála.
13. Hildur Ólafsdóttir, f. 27. júní 1945 í Vm. For.: Ólafur Jónsson, verkam., og k.h. Sigrún Lúðvíksdóttir. Heimili: Fífilgata 10.
14. Hjörtur Ásgeir Ingólfsson, f. 29. maí 1945 í Vm. For.: Ingólfur Guðjónsson, verkamaður, og k.h. Jóhanna Hjartardóttir, Heimili: Stremba.
15. Jóhanna Alfreðsdóttir, f. 7. apríl 1945 í Vm. For.: Alfreð Hjartarson, vélstjóri, og k.h. Jóna Friðriksdóttir. Heimili: Herjólfsgata 8.
16. Jónína Steinunn Alfreðsdóttir, f. 1. apríl 1945 í Vm. For.: Alfreð W. Þórðarson, verkamaður, og Jónína Jóhannsdóttir. Heimili: Eystri Vesturhús.
17. Páll Árnason, f. 21. júlí 1945 í Vm. For.: Árni Pálsson, sjómaður, og k.h. Guðmunda Jóhannsdóttir. Heimili: Auðsstaðir við Brekastíg.
18. Páll Pálmason, f. 11. ágúst 1945 í Vm. For.: Pálmi Sigurðsson, sjómaður, og k.h. Stefanía Marinósdóttir. Heimili: Hólagata 18.
19. Petra Magnúsdóttir, f. 13. okt. 1945 í Vm. For.: Magnús Magnússon, trésmíðameist., og k.h. Kristín Ásmundsdóttir. Heimili: Ásavegur 27.
20. Ragnar Þór Baldvinsson, f. 31. des. 1945 í Vm. For.: Baldvin Skæringsson, sjómaður, og k.h. Þórunn Elíasdóttir. Heimili: Illugagata 7.
21. Sigríður G. Árnadóttir, f. 6. febr. 1945 í Vm. For.: Árni Hannesson, skipstjóri, og k.h. Hulda Sæmundsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 12.
22. Sigríður Valdimarsdóttir, f. 31. jan. 1945 í Vm. For.: Valdimar Sveinsson, sjómaður, og k.h. Margrét Pétursdóttir. Heimili: Stuðlaberg.
23. Sigurbjörg Óskarsdóttir, f. 20. júlí 1945 í Vm. For.: Óskar Þórarinsson, smiður, og k.h. Solveig Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 40.
24. Sigurður Sigurðsson, f. 12. ágúst 1945 í Vm. For.: Sig. Bjarnason, skipstjóri, og k.h. Þórdís Guðjónsdóttir. Heimili: Svanhóll.
25. Sigurjón Óskarsson, f. 3. maí 1945 í Vm. For.: Óskar Matthíasson, skipstjóri, og k.h. Þóra Sigurjónsdóttir. Heimili: Illugagata 2.
26. Sveinn Ingi Pétursson, f. 29. maí 1945 í Vm. For.: Pétur Stefánsson, lögregluþjónn, og k.h. Sigrún Magnúsdóttir. Heimili: Vesturvegur 31.
27. Þóra Eyland Elíasdóttir, f. 17. marz 1945 í Vm. For.: Elías Sigurjónsson og Sigurbjörg Ólafsdóttir. Heimili: Njarðarstígur 15.

B. Verknámsdeild.
1. Arnar Einarsson, f. 2. ágúst 1945 á Ísafirði. For.: Einar Sigurðsson, vélstjóri, og k.h. Rannveig Konráðsdóttir Heimili: Landag. 3A.
2. Auður Stefánsdóttir, f. 9. des. 1945 á Akureyri. For.: Stefán Árnason, húsasmiður, og k.h. Ragnheiður Jónsdóttir. Heimili: Austurvegur 3.
3. Ágústa Ágústsdóttir, f. 23. sept. 1945 í Vm. For.: Ágúst Ólafsson, vélstjóri, og k.h. Elínborg Björnsdóttir. Heimili: Brekastígur 24.
4. Einar Guðlaugsson, f. 6. maí 1945 í Vm. For.: Guðlaugur Einarsson, sjómaður, og k.h. Friðrikka Þorbjörnsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 20.
5. Erlendur Geir Ólafsson, f. 27. ágúst 1945 í Vm. For.: Ólafur Erlendsson, verkstjóri, og k.h. Unnur Sigurðardóttir. Heimili: Bakkastígur 7.
6. Guðjón Bergur Ólafsson, f. 13. ágúst 1945 í Vm. For.: Ólafur R. Björnsson, húsgagnameistari, og k.h. Eygló Stefánsdóttir. Heimili: Skólavegur 13.
7. Guðjón Weihe, f. 4. júní 1945 í Vm. For.: Jóhann Elías Weihe, verkamaður, og k.h. Guðlín Guðjónsdóttir. Heimili. Vesturvegur 3B.
8. Guðmunda Andrésdóttir, f. 26. des. 1945. For.: Andrés Guðmundsson, bifreiðarstjóri, og k.h. Hjálmrún Guðnadóttir. Heimili: Skólavegur 12.
9. Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 21. jan. í Vm. For.: Sveinbjörn Hjartarson, skipstjóri, og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 4.
10. Gunnar Marel Tryggvason, f. 27. nóv. 1945 í Vm. For.: Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri, og k.h. Ólafía Sigurðardóttir. Heimili: Vestmannabraut 8.
11. Guðrún María Gunnarsdóttir, f. 11. júlí 1945 í Vm. For.: Gunnar A. Ragnarsson og k.h. Aðalheiður Jónsdóttir. Heimili: Kirkjubær.
12. Hermann Kr. Jónsson, f. 10. júní 1945 í Vm. For.: Jón Stefánsson, verkstjóri, og k.h. Elísabet Kristjánsdóttir. Heimili: Strandvegur 42.
13. Jón Ögmundsson, f. 18. sept. 1945 í Vm. For.: Ögmundur Ólafsson, vélstjóri, og k. h. Guðrún Jónsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 59.
14. Jóna Sigrún Símonardóttir, f. 15. ágúst 1945 í Vm. For.: Símon Bárðarson, sjómaður, og k.h. Þórhildur Bárðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 28.
15. Kjartan Ólafs Tómasson, f. 28. júní 1945 í Vm. For.: Tómas Oddsson, háseti, og Elísabet Sigurðardóttir. Heimili: Nýibær.
16. Kolbrún Úlfarsdóttir, f. 16. sept. 1945 í Vm. For.: Úlfar Þorkelsson, vélamaður, og Guðbjörg Helgadóttir. Heimili: Flatir 12.
17. Kristinn Hermannsson, f. 4. ágúst 1945 í Vm. For.: Hermann Jónsson, verkamaður, og k.h. Þorsteina Þorvaldsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 5.
18. Óskar Sigurjón Einarsson, f. 7. febr. 1945 í Vm. For.: Einar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, og k.h. Hrefna Sigurðardóttir. Heimili: Heiðarvegur 43.
19. Róbert Viðar Hafsteinsson, f. 6. júlí 1945 í Vm. For.: Hafsteinn Stefánsson, skipasmiður, og k.h. Guðmunda Gunnarsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 15.
20. Rósa Helgadóttir, f. 14. okt. 1945 í Vm. For.: Helgi Bergvinsson, skipstjóri, og k.h. Unnur Lea Sigurðardóttir. Heimili: Miðstræti 25.
21. Sigfríð Kristinsdóttir, f. 8. sept. 1945 í Vm. For.: Kristinn Sigurðsson, verkamaður, og k.h. Bjarný Guðjónsdóttir. Heimili: Urðavegur 40.
22. Sigríður Erla Ólafsdóttir, f. 6. okt. 1945 í Vm. For.: Pétur Ó. Pálsson, verkamaður, og k.h. Jónína Einarsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 12.
23. Sigurbjartur Kjartansson, f. 22. apríl 1945 í Vm. For.: Kjartan Gíslason, fisksali, og k.h. Þórleif Guðjónsdóttir. Heimili: Brekastígur 37.
24. Sigurður Ingi Ingólfsson, f. 28. jan. 1945 í Vm. For.: Ingólfur Theódórsson, netagerðarm., og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili: Heiðarvegur 36.
25. Sigurður Ingi Lúðvíksson, f. 10. marz 1944 í Reykjavík. For.: Lúðvík Reimarsson (kjörfaðir) pípugerðarmaður, og k.h. Kristín Sveinsdóttir. Heimili: Heiðartún.
26. Sigursteinn Óskarsson, f. 7. ág. 1945 í Vm. For.: Óskar Vigfússon,verkamaður, og k.h. Guðrún Björnsdóttir. Heimili: Brekastigur 28.

C. Bóknámsdeild.
1. Arnar Einarsson, f. 14. júní 1945 í Vm. For.: Einar Jónsson, verkamaður, og k.h. Ásta Steingrímsd. Heimili: Helgafellsbraut 6.
2. Árni Óli Ólafsson, f. 24. marz 1945 í Vm. For.: Ólafur Þórðarson, sjóm., og k.h. Svala Johnsen. Heimili: Suðurgarður.
3. Ásta Birna Bjarnadóttir, f. 26. jan. 1945 í Vm. For.: Bjarni Jónsson, sjóm., og k.h. Ásta Haraldsdóttir. Heimili: Heimagata 40.
4. Björg Sigurðardóttir, f. 14. apríl 1945 í Vm. For.: Sigurður Guðlaugsson, verzlunarmaður, og k.h. Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir. Heimili: Hólagata 34.
5. Ellý Elíasdóttir, f. 1. des. 1944 í Vm. For.: Elías Kristjánsson, verkamaður, og k.h. Klara Hjartardóttir. Heimili: Hólagata 37.
6. Eygló Bogadóttir, f. 11. des. 1945 á Djúpavogi. For.: Bogi Steingrímsson, sjómaður, og k.h. Guðleif Magnúsdóttir. Heimili:
7. Gauti Gunnarsson, f. 15. febr. 1945 í Reykjavík. For.: Gunnar Sigurmundsson, prentari, og k. h. Vilborg Sigurðardóttir. Heimili: Brimhólabraut 24.
8. Grétar G. Guðmundsson, f. 10. ágúst 1945 í Vm. For.: Guðmundur Kristjánsson, bifreiðarstjóri, og k. h. Sigríður Kristjánsdóttir. Heimili: Faxast. 27.
9. Guðrún Dagbjört Karlsdóttir, f. 8. febrúar 1945. For.: Sigurjón Karl Ólafsson, skipstjóri, og k. h. Guðlaug Gunnarsdóttir. Heimili: Sólhlíð 26.
10. Helgi Kristinsson, f. 12. nóv. 1945 í Vm. For.: Kristinn Magnússon, skipstjóri, og k. h. Helga Jóhannesdóttir. Heimili: Hvítingavegur 2.
11. Hersteinn Brynjúlfsson, f. 22. júní 1945 í Vm. For.: Brynjúlfur Sigfússon, kaupmaður, og k.h. Ingrid Sigfússon. Heimili: Kirkjuvegur 21.
12. Hlöðver Einarsson, f. 11. nóv. 1945 í Vm. For.: Einar Runólfsson, skipstjóri, og k.h. Vilborg Einarsdóttir. Heimili: Fífilg. 2.
13. Ingimar Pálsson, f. 14. marz 1945 í Vm. For.: Páll Lúthersson, klæðskeri, og k.h. Aðalbjörg Ingólfsdóttir. Heimili: Heimagata 25.
14. Jóhann E. W. Stefánsson, f. 26. maí 1945 í Vorsab.hjál. í Árnessýslu. For.: Stefán Á. Guðmundsson, verkamaður, og k.h. Sigríður Elísabet Guðmundsson. Heimili: Vestm.braut 46 A.
15. Kristbjörg Ágústsdóttir, f. 13. sept. 1945 í Vm. For.: Ágúst Matthíasson, hraðfrystihúseigandi, og k.h. Sigurbjörg Benediktsdóttir. Heimili: Sólhlíð 7.
16. Kristín Bergsdóttir, f. 8. des. 1945 í Vm. For.: Bergur Elías Guðjónsson, útgerðarm., og k.h. Guðrún Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 10.
17. Kristján Gunnar Ólafsson, f. 22. ágúst 1945 í Vm. For.: Ólafur Sigurðsson, skipstjóri, og k.h. Ásta Bjartmars. Heimili: Kirkjubæjabraut 3.
18. Kristmann Karlsson, f. 6. júní 1945 í Vm. For.: Karl Kristmanns, kaupm., og k.h. Betsý Ágústsdóttir. Heimili: Ásav. 5.
19. Ólafur Ragnar Eggertsson, f. 1. okt. 1945 í Vm. For.: Eggert Ólafsson, skipasmiður, og k.h. Helga Ólafsdóttir. Heimili: Flatir 14.
20. Óli Ísfeld Traustason, f. 6. okt. 1945 í Vm. For.: Trausti Jónsson, kaupm, og k.h. Ágústa Haraldsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 9.
21. Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 4. maí 1945 í Vm. For.: Guðlaugur Guðjónsson, trésmíðam., og k.h. Anna Sigurðardóttir. Heimili: Ásavegur 25.
22. Sigríður Magnúsdóttir, f. 9. okt. 1945 í Vm. For.: Magnús Jónsson, vélstjóri, og k.h. Lilja Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 58.
23. Sigríður Sigurðardóttir, f. 2. marz 1945 í Vm. For.: Sigurður Finnsson, skólastjóri, og k.h. Linda Axelsdóttir. Heimili: Herjólfsgata 9.
24. Sigríður Sylvía Jakobsdóttir, f. 7. nóv. 1945 í Vm. For.: Jakob Ó. Ólafsson, bankafulltrúi, og k.h. Jóhanna M. Bjarnasen. Heimili: Faxastígur 1.
25. Sigurbjörg Haraldsdóttir, f. 1. okt. 1945 í Vm. For.: Haraldur Hannesson, skipstjóri, og k.h. Elínborg Sigbjörnsdóttir Heimili: Urðavegur 16.
26. Sigurður Jónsson, f. 10. júlí 1945 í Vm. For.: Jón Vigfússon, vélstjóri, og k.h. Guðbjörg Sigurðardóttir. Heimili: Helgafellsbraut 17.
27. Sólveig Fríða Einarsdóttir, f. 21. ágúst 1945 í Vm. For.: Einar Guttormsson, sjúkrahússlæknir, og k.h. Margrét Pétursdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 27.
28. Solveig Sigurjóna Gísladóttir, f. 30. apríl 1945 í Neskaupstað. For.: Gísli Bergsveinsson, útgerðarmaður, og k.h. Eyleif Jónsdóttir. Heimili: Neskaupstaður.
29. Steina Kristín Þórarinsdóttir, f. 30. júní 1945 í Vm. For.: Þórarinn Þorsteinsson, kaupm., og k.h. Guðríður Haraldsdóttir. Heimili: Strandvegur 35.
30. Svana Högnadóttir, f. 8. nóv. 1945 í Englandi. For.: Högni Sigurðsson, verkam., (kjörfaðir), og k.h. Anna Sigurðardóttir. Heimili: Landagata 30.
31. Svanhildur Sigurðardóttir, f. 16. febr. 1945 í Vm. For.: Sigurður Þórðarson, skipstjóri, og k.h. Lilja Guðjónsdóttir. Heimili: Hólagata 42.
32. Þórarinn Sigurður Sigurðsson, f. 14. des. 1945 í Vm. For.: Sigurður Gissurarson, sjóm., og k. h. Anna Magnúsdóttir. Heimili: Birkihlíð 26.
33. Þórey Þórarinsdóttir, f. 4. ágúst 1945 í Vm. For.: Þórarinn Gunnlaugsson, vélstjóri, og k.h. Jóhanna Sigurðardóttir. Heimili: Sólhlíð 21.
34. Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir, f. 18. jan. 1945 í Vm. For.: Þorsteinn Jónsson, verkam. og k.h. Kristín Vestmann Valdimarsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 37.
35. Þór Í. Vilhjálmsson, f. 30. nóv. 1945 í Vm. For.: Vilhjálmur Árnason, verzlunarm., og k.h. María Gísladóttir.

ctr

Nemendur gagnfrœðadeildar 1959—1960 með skólastjóra.

Aftasta röð frá vinstri: 1. Arnar Sigurmundsson, 2. Steinar Ó. Jóhannsson, 3. Andri Hrólfsson, 4. Þorsteinn G. Þorsteinsson, 5. Gunnar Hinriksson, 6. Guðmundur Pálsson, 7. Atli Einarsson, 8. Bjarni Baldursson.
Miðröð frá vinstri: 1. Hrefna Óskarsdóttir, 2. Kristjana Björnsdóttir, 3. Guðný Björnsdóttir, 4. Sigríður Jensdóttir, 5. Edda Hermannsdóttir, 6. Helga Helgadóttir, 7. Guðrún Helgadóttir, 8. Sigríður Þóroddsdóttir, 9. Jóhanna Jóhannsdóttir, 10. Anna Erna Bjarnadóttir, 11. Sigurborg Jónsdóttir.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Lilja Óskarsdóttir, Grímsey, 2. Sara Elíasdóttir, 3. Brynja G. Hlíðar, 4. Sigurborg Jónsdóttir, 5. Skólastjóri, 6. Guðrún Lára Þorsteinsdóttir, 7. Ásdís Sigurðardóttir, 8. Sigríður Helgadóttir, 9. Ágústa Pétursdóttir, 10. Elín Gréta Kortsdóttir.
(Allar skólamyndirnar hefur Hörður Sigurgeirsson tekið).


ctr

Nemendur 3. b. verknáms 1959—1960 með skólastj. og tveim kennurum.

Fremsta röð frá vinstri: 1. Þórey Guðónsdóttir, 2. Helga Ágústsdóttir, 3. Eygló Einarsdóttir, 4. Katrín Sigfúsdóttir, 5. Kristrún Axelsdóttir, 6. skólastjóri, 7. Þóra Ögmundsdóttir, 8. Guðmunda Ingibergsdóttir, 9. Hildur Axelsdóttir, 10. Brynja Halldórsdóttir.
Miðröð frá vinstri: 1. Baldur Jónsson, 2. Páll Steingrímsson, kennari, 3. Sigurfinnur Sigurfinnsson, 4. Vigdís Kjartansdóttir, 5. Ása Sigurjónsdóttir, 6. Gunnþóra Sigfúsdóttir, 7. Herborg Jónsdóttir, 8. Matthías Óskarsson.
Aftasta röð frá vinstri: 1. Helgi Friðgeirsson, 2. Þorgeir Jósefsson, 3. Þorsteinn Óskarsson, 4. Gísli L. Skúlason, 5. Jóhann Runólfsson, 6. Valgeir Jónsson, 7. Sigfús J. Johnsen, kennari.

ctr

Nemendur 3. b. bóknáms 1959—1960 með séra Jóhanni Hlíðar, kennara.

Fremri röð frá vinstri: 1. Jónína Þorsteinsdóttir, 2. Ólöf Sigurgeirsdóttir, 3. Sigríður Sigurjónsdóttir, 4. Gerður Sigurðardóttir, 5. Hrafnhildur Sigurðardóttir, 6. Séra Jóhann Hlíðar, kennari, 7. Oddný Ögmundsdóttir, 8. Sonja Hansen, 9. Lilja Hanna Baldursdóttir, 10. Ester Kristjánsdóttir.
Miðröð frá vinstri: 1. Elín Jóhannsdóttir, 2. Emma Pálsdóttir, 3. Dóra Sigurmundsdóttir, 4. Ágústa Högnadóttir, 5. Jóhanna Bogadóttir, 6. Dóra Þorsteinsdóttir, Hofsósi, 7. Ágústa Friðriksdóttir, 8. Ragnhildur Jónsdóttir, 9. Sigrún Pétursdóttir.
Aftasta röð frá vinstri: 1. Jón Ó. Vigfússon, 2. Magnús T. Sighvatsson, 3. Haraldur Hansen, 4. Jóhann Andersen, 5. Karl E. Karlsson, 6. Sigfús Þ. Elíasson, 7. Árni B. Johnsen, 8. Atli Aðalsteinsson, 9. Steinn Kjartansson, 10. Stefán Tryggvason, 11. Skæringur Georgsson.
Vantar á myndina: Aðalbjörgu Bernódusdóttur, Margréti Scheving, Stefaníu Þorsteinsdóttur, Örn Johnsen, Hallgrím Hallgrímsson.


SKÝRINGAR við skýrslu á bls. 194, (hér önnur tafla, neðar).
F.: fastakennari. Stdk.: stundakennari.
Kennslustundafjöldi hvers kennara á viku.

Kennari
skammst.
Nafn kennslu
stundir
á viku
Þ.V. Þorsteinn Þ. Víglundsson
skólastjóri
27
S.J. Sigfús J. Johnsen F 39
E.E. Einar H. Eiríksson F 34
E.P. Eyjólfur Pálsson F 36
I.H. Inga Huld Hákonardóttir F að 2/3 21
H.J. Hildur Jónsdóttir F 35
B.S. Bragi Straumfjörð F 33
Fr.J. Friðrik Jesson F að 1/2 12
H.E. Helga Eiðsdóttir F að 1/2 12
VK. Valdimar Kristjánsson F 34
J.H. Séra Jóhann Hlíðar stdk. 19
H.K. Séra Halldór Kolbeins F 11
B.J. Baldur Johnsen, stdk. 4
Oddgeir Kristjánsson 3
Samtals 320

Kennslustundir voru sameiginlegar sem hér segir:
Íslenzka í öllum 3. bekkjardeildum nema 2 stundir í landsprófsdeild. Í 3. bekk bóknáms og verknáms: Landafræði, náttúrufræði, félagsfræði, vélritun og bókfærsla.
Gagnfræðadeild var skipt í ensku og dönsku. Tvær og þrjár deildir voru sameinaðar í fimleikum eftir því sem henta þótti.
Undanfarin 3 ár, eða síðan Sigurður Finnsson varð skólastjóri barnaskólans, hafa skólarnir, barnaskólinn og Gagnfræðaskólinn, haft sameiginleg not af fimleikasölum beggja skólanna, svo að piltar og stúlkur hafa haft fimleikakennslu á sama tíma og hvort kyn skipt um sal vikulega.

Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda

Ís-
lenzka
Ís-
lands
saga
Danska Enska Reikn
ingur
Landa
fræði
Náttúru
fræði
Mann
kyns
saga
Eðlis
fræði
Algebra Kristin
fræði
Félags
fræði
Heilsu
fræði
Skrift Bók
færsla
Vél-
ritun
Teikn
un
Handav.
st.
Handav.
dr.
Fim-
leikar st.
Fim-
leikar dr.
Stundafj.
í hverri
deild
á viku
Stundafj.
á hvern
nem-
anda
Gagn
fræða
deild
Þ.V.
4
E.P.
3
B.S.
4
H.K.
3
3
H.K.
4
E.P. J.H. E.P. S.J. S.J. J.H. Þ.V. B.J. H.J. S.J.
4
S.J.
4
B.S. H.J.
4
V.K.
4
H.E. F.J.
3
38 31
Lands
prófs
deild
Þ.V.
6
E.E.
5
J.H.
4
Þ.V.
4
3 3 2 2 3 1 1 3 3 40 37
3. bekkur
bók
náms
Þ.V.
6
2 E.E.
4
B.S.
3
S.J.
4
2 2 2 1 2 2 2 2 3 3 38 33
3. bekkur
verk
náms
Þ.V.
6
2 3 I.H.
3
B.S.
4
2 2 2 1 2 2 4 4 3 3 43 36
2. bekkur
A
E.P.
5
J.H.
4
2 Þ.V.
2
2 6 6 3 3 33 24
2. bekkur
B
B.S.
5
B.S.
2
I.H.
2
E.P.
4
2 2 2 2 4 4 3 3 35 28
2. bekkur
C
I.H.
6
E.E.
3
I.H.
4
S.J.
5
2 2 2 2 3 2 2 2 3 3 40 35
1. bekkur
A
I.H.
6
B.S.
4
2 2 2 1 1 1 6 6 3 3 37 28
1. bekkur
B
E.E.
6
J.H.
4
2 2 2 1 1 1 4 4 3 3 33 26
1. bekkur
C
E.E.
6
E.E.
4
S.J.
3
E.P.
5
2 2 2 2 1 1 2 4 3 3 38 33

Gagnfræðadeild
lauk prófum í janúarlokin og var hún kvödd með hófi í skólanum. Gengu þar stúlkur úr 3. bekkjardeildum um beina.
Sem að undanförnu kenndi Oddgeir Kristjánsson Lúðrasveit Gagnfræðaskólans hornablástur, um 3 stundir til uppjafnaðar á viku eins og undanfarin tvö ár. Skólinn eignaðist 6 hljóðfæri á árinu og á nú tæki handa 25 manna hljómsveit.

Gagnfræðadeild
Í deildinni hófu nám 27 nemendur og þreyttu allir gagnfræðaprófið og stóðust það. Hæstu meðaleinkunn hlaut Þráinn Einarsson, 8,77. Annars hlutu 14 nemendur 1. einkunn, 10 nem. 2. einkunn og 3 nem. 3. einkunn.
Prófdómendur voru hinir sömu og undanfarin ár við landspróf í skólanum.

Landsprófsdeild
Aðeins 5 nemendur stunduðu nám í landsprófsdeild að þessu sinni og þreyttu prófið, sem stóð frá 13.—30. maí. Fjórir stóðust prófið til réttinda í menntaskóla eða kennaraskóla samkvæmt gildandi lögum. Landsprófsnefnd breytti engri einkunn þeirra nemenda, sem stóðust prófið.
Magnús B. Jónsson, Gerði, sem hindraðist frá að ljúka landsprófi vorið 1958, lauk því að fullu síðar með góðri einkunn, 7,48.

Almennu prófin
Þau hófust í skólanum 16. apríl. Þegar þau höfðu staðið nokkra daga, barst svo mikill afli á land, að vinnuafl skorti og varð að fresta frekari prófum að sinni, loka skóla og senda nemendafjöldann í framleislustörfin. Þannig varð tvívegis að veita vinnuhlé, eins og það er kallað í skólanum, meðan á prófum stóð. Alls var skólanum lokað í 10 daga af þessum ástæðum. Prófum lauk 19. maí og skólaslit fóru fram 23. s.m.
Alls þreyttu 30 nemendur 3. bekkjarpróf, í bóknámsdeild 20 nem. og 10 í verknámsbekk. Tveir nemendur í 3. b. verknáms sögðu sig úr skóla eftir áramót og hurfu til vinnu. Allir stóðust nemendurnir prófið nema tveir í 3. b. verknáms. Hæsta einkunn hlaut Edda Hermannsdóttir 9,22. Alls hlutu 11 nem. 1. eink., 11 nem. 2. eink. og 5 nem. 3. einkunn.
Alls þreyttu 77 nemendur unglingapróf, og stóðust 10 nem. ekki prófið, náðu ýmist ekki tilskilinni einkunn í reikningi eða íslenzku eða þá of lágri meðaleinkunn.
Hæstu einkunn við unglingapróf hlaut Dóra Þorsteinsdóttir frá Hofsósi, 8,86. Næst hæsta Jóhanna S. Bogadóttir 8,54. Hæstu einkunn í 1. bekkjardeildum hlaut Sigríður Sigurðardóttir 9,16.

Prófdómendur
í reikningi og íslenzku við unglingapróf voru skipaðir af fræðslumálastjórn og voru hinir sömu sem við landspróf og gagnfræðapróf, þeir Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Jón Eiríksson skattstjóri, og Jón Hjaltason, lögfræðingur.

Meðaleinkunn við landspróf vorið 1959:

Skólinn
Atli Ásmundsson 7,97
Björn Í. Karlsson 6,56
Hildigunnur Hlíðar 6,51
Jóhanna Jóhannsdóttir 5,54
Vilhjálmur Már Jónsson 7,30

Landsprófsnefnd staðfesti allar þessar einkunnir nema þá lægstu.

Verðlaun og viðurkenningar
Þessum nemendum veitti kennarafundur viðurkenningu fyrir sérstaka trúmennsku í störfum, ötulleik í félagslífi nemenda, fágaða framkomu í skólanum og sérstök námsafrek: Eddu Hermannsdóttur bókargjöf fyrir námsafrek og viðurkenningarkort skólans fyrir áhuga og trúmennsku í þágu félagslífsins. Guðnýju Björnsdóttur bókargjöf fyrir trúmennsku í hringjarastarfi og viðurkenningarkort skólans fyrir dugnað í námi. Dóru Þorsteinsdóttur 2. b. C. bókargjöf fyrir námsafrek og Sigríði Sigurðardóttur 1. b. C bókargjöf fyrir námsafrek.
Þessir nemendur aðrir hlutu viðurkenningarkort: Guðmundur Pálsson, 3. b. verkn., Guðrún Helgadóttir 3. b. bókn., Elín Gréta Kortsdóttir, 3. b. bókn., Kristjana Björnsdóttir, 3. b. bókn., Sigríður Jensdóttir, 3. b. bókn. og Steinar Ó. Jóhannsson, 3. b. verkn. Einungis 3. bekkjar nemendur geta hlotið viðurkenningarkort skólans.

Sýning skólans og málverkakaup
Á uppstigningardag, 7. maí, hélt Gagnfræðaskólinn og Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja sameiginlega sýningu í Gagnfræðaskólabyggingunni eins og verið hefur nokkur undanfarin vor. Skólinn hafði sýningu á handavinnu nemenda, teikningum, vélritunarvinnu og bókfærslubókum.
Byggðarsafnsnefndin hafði sýningu á um 1000 ljósmyndum úr safni Kjartans heit. Guðmundssonar og nokkrum hluta af Byggðarsafni bæjarins, sem geymt er í Gagnfræðaskólabyggingunni. Aðgöngueyrir var seldur að ljósmyndasýningunni og Byggðarsafninu. Fullorðnir greiddu kr. 10,00 en börn kr. 5,00. Hreinar tekjur af sýningunni urðu samtals kr. 6500,00. Byggðarsafnsnefndin fékk upphæð þessa til ráðstöfunar, og keypti hún fyrir hana 3 málverk, sem Engilbert Gíslason, málarameistari, hafði málað af gömlum húsum og hverfum á Heimaey, og hafði hann gert riss af þessum málverkum um aldamót. Byggðarsafnsnefndin ætlast til, að málverk þessi verði eilítill vísir að listasafni á kaupstaðnum. Byggðarsafnsnefndin bauð um 80 gestum á sýninguna, fólki, sem sýnt hafði Byggðarsafni kaupstaðarins sérstakan velvilja og skilning.
Þegar þetta er skráð, hefur bæjarstjórn Vestmannaeyja keypt málverk af Sveini Björnssyni, listmálara, og afhent Byggðarsafnsnefnd til varðveizlu og lagt þannig sitt til vísisins að listasafni bæjarins.
Byggðarsafnsnefndin hefur nú skráð og unnið með að öðru leyti um 6000 ljósmyndir úr ljósmyndasafninu. Eftir munu óskráðar um 15000 ljósmyndir.

Félagslíf nemenda
Þessir nemendur skipuðu stjórn Málfundafélags Gagnfræðaskólans þetta skólaár: Andri Hrólfsson, formaður, Lilja Hanna Baldursdóttir ritari og gjaldkerar Edda Hermannsdóttir, Atli Ásmundsson og Elísabet Arnoddsdóttir.
Fundastarfi var hagað eins og undanfarin ár og félagslífinu í heild á svipaðan hátt.
Tekin er upp sú nýbreytni, að tveir kennarar hafi saman umsjón með fundum nemenda hverju sinni og er því umsjónarstarfi skipt niður á kennarafundi.
Helga Eiðsdóttir, fimleikakennari, æfði dans með nemendum fyrri hluta skólaársins, og kenndi dálitlum hóp þeirra „Lansé“, sem almenningi var síðan gefinn kostur á að sjá. Einnig skemmtu nemendur með dansi þessum á skemmtun Kvenfélagsins Líknar, sem það hélt öldruðu fólki um áramótin.

Fræðsluráð Vestmannaeyja
Síðan eftir bæjarstjórnarkosningar 1958 hafa þessir menn skipað Fræðsluráð Vestmannaeyja: Einar Guttormsson, læknir, formaður, Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Karl Guðjónsson, kennari, og Sigfús J. Johnsen, gagnfræðaskólakennari.

Nýbreytni
Sú nýbreytni var tekin upp í skólanum 1. marz, að afnumin voru stuttu hléin milli kennslustunda. Um margra ára skeið hefur skólinn hafizt á morgnana kl. 8,30 og 5 mínútna hlé verið gefið milli 1. og 2. tíma og 3. og 4. en 15 mínútna hlé milli 2. og 3. tíma. Langa hléinu er haldið, en matmálstími skólans er frá kl. 11.45 — kl. 1.00.

Vestmannaeyjum, 31. ágúst 1959.
Þorsteinn Þ. Víglundsson..