Bogahlíð

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Bogahlíð

Húsið Bogahlíð stendur við Höfðaveg 4. Finnbogi Friðfinnsson, Bogi í Eyjabúð, byggði húsið og mun heiti hússins dregið af nafni hans. Kristjana Þorfinnsdóttir, ekkja Boga, bjó í húsinu árið 2006.