Flokkur:Kjartan Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Kjartan Guðmundsson fæddist 31. maí 1885 og lést 15. nóvember 1950. Kjartan vann við jarðabótastörf og plægingar víða á Suðurlandi á árunum 1903-1910. Samhliða stundaði hann ljósmyndun og tók ljósmyndunin yfirhöndina frá 1910. Þá hóf hann rekstur ljósmyndastofu á Eyrarbakka. Ljósmyndari var hann í Vík í Mýrdal frá 1916 til 1920. Kjartan flutti til Vestmannaeyja og starfrækti ljósmyndastofu frá 1924 til 1950. Samhliða ljósmynduninni var hann útgerðarmaður hér í Eyjum.
Ljósmyndir Kjartans eru varðveittar í Ljósmyndasafni Vestmannaeyja. Vestmannaeyjabæ voru gefnar 15.000 glerplötur og voru flestar mannamyndir. Myndirnar eru hér flestar á Heimaslóð. Sjá nánar um Kjartan

Síður í flokknum „Kjartan Guðmundsson“

Þessi flokkur inniheldur 2 síður, af alls 2.

Margmiðlunarefni í flokknum „Kjartan Guðmundsson“

Þessi flokkur inniheldur 200 skrár, af alls 17.266.

(fyrri síða) (næsta síða)(fyrri síða) (næsta síða)