Guðný Svava Gísladóttir

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Guðný Svava ásamt systkinum sínum.

Guðný Svava Gísladóttir var fædd árið 11. janúar 1911 og lést 25. mars 2001. Hún var dóttir Gísla Jónssonar og Guðnýjar Einarsdóttur á Arnarhóli. Hún var gift Óskari P. Einarssyni, f. 1908, d.1978, og bjuggu þau lengst í Stakkholti.