Guðríður Árnadóttir (Kirkjubæ)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Guðríður Árnadóttir á Kirkjubæ fæddist 1775 og lést eftir barnsburð 4. september 1800, 25 ára.

Barnsfaðir hennar var Þorsteinn Guðmundsson, líklega sá, sem var 23 ára vinnumaður á Kirkjubæ 1801.
Barn þeirra var
1. Guðmundur Þorsteinsson, f. 30. ágúst 1800 á Kirkjubæ, d. 4. september 1800 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.