Guðrún Gissurardóttir (Drangshlíð)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Guðrún Gissurardóttir frá Drangshlíð u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 7. apríl 1912 og lést 18. nóvember 2002.
Foreldrar hennar voru Gissur Jónsson bóndi, hreppstjóri, f. 15. desember 1868, d. 24. febrúar 1945, og kona hans Guðfinna Ísleifsdóttir frá Kanastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja, yfirsetukona, f. 5. febrúar 1877, d. 23. desember 1971.

Móðurbræður Guðrúnar hér voru:
1. Magnús Ísleifsson trésmíðameistari í London, f. 8. ágúst 1875, d. 25. ágúst 1949. Kona hans Herdís Magnúsína Guðmundsdóttir Börn þeirra voru:
a) Ísleifur Theodór Magnússon vélstjóri, f. 27. ágúst 1905, d. 21. nóvember 1966.
b) Guðmundur Ólafur Magnússon bifreiðastjóri, f. 6. júlí 1908, d. 2. september 1999. Kona hans Guðmunda Áslaug Ingibjörg Friðbjörnsdóttir.
c) Sigríður Magnúsdóttir kjólameistari, f. 26. nóvember 1911, d. 5. desember 2000.
d) Unnur Halla Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 4. október 1915, d. 21. september 1975. Maður hennar Arinbjörn Kolbeinsson.
e) Gissur Þorsteinn Magnússon húsgagnasmíðameistari, f. 30. júní 1919, d. 12. nóvember 1983. Kona hans Guðrún Anna Gunnarsson.
2. Geir Ísleifsson bóndi á Kanastöðum, f. 26. apríl 1882, d. 20. maí 1923, Maður Guðrún Tómasdóttir húsfreyja, síðar á Kanastöðum við Hásteinsveg 22, f. 26. nóvember 1883, d. 4. maí 1978.
Meðal barna þeirra:
a) Sigríður Geirsdóttir húsfreyja að Heimagötu 25, f. 7. júlí 1907, d. 29. nóvember 1985. Maður hennar Sigurður Gunnarsson frá Vík.
b) Tómas Geirsson kaupmaður, f. 20. júní 1912, d. 24. febrúar 1991. Kona hans Dagný Ingimundardóttir.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku og enn 1933.
Þau Sigfús giftu sig 1935 og fluttust til Eyja, eignuðust eitt barn, kjördóttur. Þau byggðu Sólhlíð 26 með Guðjóni bróður Sigfúsar og bjuggu þar lengi, en byggðu hús við Kirkjubæjarbraut 8 og bjuggu þar frá því um 1950 til Goss. Þá fluttu þau að Furugrund 48 í Kópavogi og bjuggu þar síðan.
Sigfús lést 1993 og Guðrún 2002.

I. Maður Guðrúnar, (10. október 1935), var Sigfús Sveinsson frá Selkoti, sjómaður, verkamaður, f. 24. apríl 1907, d. 18. nóvember 1993.
Barn þeirra, kjörbarn:
1. Sigrún Sigfúsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1941. Maður hennar Ásgeir Ásmundsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 25. nóvember 1993. Minning Sigfúsar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.