Hóllinn

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Hóllinn var tómthús, einnig nefnt Jónshús, síðar Hlíðarhús. Annar Hóll var við Landagötu 4, þriðji Hóll var við Miðstræti og fjórði við Kirkjuveg.