Hjörleifur Sveinsson (eldri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Hjörleifur Sveinsson


Hjörleifur í október 1979.
Hjörleifur, Þóra og afkomendur. Smelltu á myndina til að fá ítarlega lýsingu á fólkinu.

Hjörleifur Sveinsson fæddist 23. janúar 1901 og lést 29. október 1997. Eiginkona hans hét Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir og áttu þau fjögur börn. Þau voru Guðbjörg, Friðrik Ágúst (Gústi), Anna og Sveinn.

Myndir