Magnús Eiríksson (Varmahlíð)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Magnús Eiríksson.

Magnús Eiríksson í Varmahlíð fæddist 2. maí 1902 og lézt 26. sept. 1960.
Foreldrar hans voru Eiríkur Pálsson, f. 1866 og k.h. Þuríður Magnúsdóttir, f. 1873.

Magnús var öryrki og ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.