Nýjaland

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Nýjaland

Húsið Nýjaland við Heimagötu 26 var byggt árið 1929. Finnbogi Finnsson, vélamaður, byggði húsið.

Þegar gaus bjuggu hjónin Jón Björnsson og Oddný Larsdóttir í húsinu.