Ormur Ólafsson (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Ormur Ólafsson vinnumaður á Vilborgarstöðum fæddist 1793 á Ytri-Hól í V-Landeyjum og lést 18. júní 1821.

Ormur var fósturbarn á Skúmsstöðum í V-Landeyjum 1801, léttadrengur í Vestri-Fíflholtshjáleigu þar 1816.
Ormur fluttist úr V-Landeyjum að Miðhúsum 1817, vinnumaður.
Hann lést á Vilborgarstöðum 1821.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.