Runólfur Jóhannsson

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Runólfur.
V/b Jón Stefánsson VE-49. Runólfur teiknaði bátinn og var skipasmiður hans.

Runólfur Jóhannsson fæddist 4. október 1898 og lést 4. ágúst 1969. Kona hans var Kristín Skaftadóttir. Hann byggði fjölskyldunni húsið Ólafsvík við Hilmisgötu 7.

Runólfur Jóhannsson var skipasmíðameistari og teiknaði hann marga báta. Voru bátar eftir hans teikningum smíðaðir í Svíþjóð og marga minni báta smíðaði hann, samfara starfi skipaskoðunarmanns í Eyjum um langt árabil. Runólfur var meistari margra skipasmiða.

Myndir