Selalækur

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Selalækur
Húsið Selalækurvið Vesturveg 26 var reist árið 1925. Húsið er íbúðarhús auk þess var rekin skósmíðastofa í bílskúrnum frá 2001 til 2007.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu „Húsin í götunni“. Vestmannaeyjar, 2004.