Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Ljóð eftir Hilmi Högnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita
Hilmir Högnason

Flaggað á Tindastól

Hér er fáni furðu stór.
Forseta sé heiður.
Stundum verður vísir mjór.
vörpulegur meiður.


Víst er Vigdís ungri þjóð
vorsins morgunstjarna.
Hún er eins og helgiljóð
í huga landsins barna.