Skátafélagið Faxi

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Skátar
Skátafélagið Faxi var stofnað árið 1938. Félagsforingi þess er Páll Zóphóníasson

Saga

Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var Friðrik Jesson.


Skátar í Herjólfsdal

Húsnæðismál

Skátafélagið er í húsnæði við Faxastíg ásamt Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

Skátastykkið

Skátastykkið var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.


Félagsforingjar