Vegamót

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Urðavegur

Húsið Vegamót stóð við Urðaveg 4. Það var reist af Eiríki Hjálmarssyni árið 1900.

Íbúar dóttir Eiríks Anna Eiríksdóttir og Guðni Jónsson

Þegar gaus, bjuggu í húsinu dóttursonur Eiríks, Hjálmar Guðnason og kona hans Kristjana S. Svavarsdóttir, frá Byggðarholti og börn þeirra Guðni, Anna Kristín, Sigurbjörg R, Ásta og Margrét.


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.