Breiðavík

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Breiðavík
Húsið Breiðavík var byggt árið 1925 og stækkað 1949 en var endurbætt frá grunni 1996 og stendur við Kirkjuveg 82. Árið 2006 bjó meðal annars Þorkell Sigurjónsson í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.