Difference between revisions of "Einar Árnason (Vilborgarstöðum)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
m (Verndaði „Einar Árnason (Vilborgarstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]]. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, [[Jón Árnason|Jóns]] og [[Lárus Árnason|Lárusar]]. Fósturbróðir hans hét [[Árni Árnason (Grund)|Árni]]. Alls átti hann 8 systkini.
+
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]]. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, [[Jón Árnason|Jóns]] og [[Lárus Árnason|Lárusar]]. Fósturbróðir hans var [[Árni Árnason (Grund)|Árni á Grund]]. Alls átti hann 8 systkini.
 +
 
 +
Börn Guðfinnu og Árna:<br>
 +
1. Ólöf Árnadóttir, f. 29. desember 1848, dó ungbarn.<br>
 +
2. Sigurður Árnason, f. 19. maí 1850, d. 19. september 1853 úr „barnaveiki“.<br>
 +
3. [[Einar Árnason (Vilborgarstöðum)|Einar Árnason]] kennari, verslunarmaður, kaupmaður í Rvk, f. 16. október 1852, d. 16. mars 1923.<br>
 +
4. Sigurður Árnason, f. 16. desember 1853, d. 28. desember 1853 úr ginklofa.<br>
 +
5. [[Jón Árnason |Jón Árnason]] kaupmaður í Rvk, f. 24. maí 1855, d. 10. janúar 1933.<br>
 +
6. [[Sigfús Árnason]] tónlistarmaður, alþingismaður, f. 10. september 1856, d. 5. júni 1922.<br>
 +
7. [[Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Þórdís Magnúsína Árnadóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1859, d. 25. október 1910.<br>
 +
8. [[Lárus Árnason|Lárus Matthías Árnason]] lyfsali í Bandaríkjunum, f. 24. júní 1862, d. 14. nóvember 1909.<br>
 +
9. [[Kristmundur Árnason |Kristmundur Árnason]], f. 2. júní 1863. Hann fór til Vesturheims 1887.<br>
 +
Fóstursonur Árna var sonur Guðfinnu<br>
 +
10. [[Jóhann J. Johnsen]] veitingamaður, kaupmaður og bóndi, einn af ættfeðrum Johnsenættarinnar.<br>
  
 
Á æskuárum stundaði Einar nám hjá [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]], sýslumanni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla og veitti nokkrum unglingum þar fræðslu ókeypis árlega. Eftir að Einar hafði verið barnakennari í fæðingarbyggð sinni í tvö ár, fluttist hann til Reykjavíkur (vorið 1882) og gerðist verslunarmaður þar og á Suðurnesjum um skeið. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði hann stund á verslunarnám. Að því loknu gerðist hann verslunarstjóri hjá Thomsen kaupmanni í Reykjavík og vann hjá honum uns hann stofnaði eigin verslun þar í bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.
 
Á æskuárum stundaði Einar nám hjá [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]], sýslumanni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla og veitti nokkrum unglingum þar fræðslu ókeypis árlega. Eftir að Einar hafði verið barnakennari í fæðingarbyggð sinni í tvö ár, fluttist hann til Reykjavíkur (vorið 1882) og gerðist verslunarmaður þar og á Suðurnesjum um skeið. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði hann stund á verslunarnám. Að því loknu gerðist hann verslunarstjóri hjá Thomsen kaupmanni í Reykjavík og vann hjá honum uns hann stofnaði eigin verslun þar í bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.
  
Ungur að árum trúlofaðist Einar Rósu [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfsdóttur prests Jónssonar]] að [[Ofanleiti]], en missti hana áður en til giftingar kom.
+
Ungur að árum trúlofaðist Einar [[Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir|Rósu]] [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfsdóttur prests Jónssonar]] að [[Ofanleiti]], en missti hana áður en til giftingar kom.  
 
 
Kona Einars kaupmanns var Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verslunarmanns í Reykjavík, danskættuð. Heimili þeirra hjóna var að Vesturgötu 45 í Reykjavík. Börn þeirra voru Árni kaupmaður, Lúðvík málarameistari og Rósa. Öll voru þau ógift og barnlaus.
 
  
[[Flokkur:Kennarar]]
+
Kona Einars kaupmanns var Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verslunarmanns í Reykjavík, danskættuð, f. 12. júlí 1863, d. 8. júní 1930. Heimili þeirra hjóna var að Vesturgötu 45 í Reykjavík.<br> Börn þeirra:<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
+
1.  Árni Einarsson kaupmaður, málari, f. 12. janúar 1890 í Reykjavík, d. 11. október 1944, óg.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
+
2. Rósa Jóhanna Einarsdóttir bústýra, f. 27. janúar 1891, d. 12. júlí 1956, óg. <br>
 +
3. Ludvig Arne Einarsson málarameistari í Reykjavík, f. 29. maí 1892 í Reykjavík, d. 20. mars 1959. Hann var ókvæntur, en átti barn með Sigrúnu Ólafíu Guðmundsdóttur.<br>
 +
{{Heimildir|
 +
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
 +
*Íslendingabók.is.
 +
*Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
 +
*Manntöl.
 +
*Prestþjónustubækur. }}
 +
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
 +
[[Flokkur: Kennarar]]
 +
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
 +
[[Flokkur: Kaupmenn]]
 +
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
 +
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
 +
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]

Revision as of 22:28, 1 November 2019

Einar Árnason frá Vilborgarstöðum var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur Árna Einarssonar hreppstjóra og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, Jóns og Lárusar. Fósturbróðir hans var Árni á Grund. Alls átti hann 8 systkini.

Börn Guðfinnu og Árna:
1. Ólöf Árnadóttir, f. 29. desember 1848, dó ungbarn.
2. Sigurður Árnason, f. 19. maí 1850, d. 19. september 1853 úr „barnaveiki“.
3. Einar Árnason kennari, verslunarmaður, kaupmaður í Rvk, f. 16. október 1852, d. 16. mars 1923.
4. Sigurður Árnason, f. 16. desember 1853, d. 28. desember 1853 úr ginklofa.
5. Jón Árnason kaupmaður í Rvk, f. 24. maí 1855, d. 10. janúar 1933.
6. Sigfús Árnason tónlistarmaður, alþingismaður, f. 10. september 1856, d. 5. júni 1922.
7. Þórdís Magnúsína Árnadóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1859, d. 25. október 1910.
8. Lárus Matthías Árnason lyfsali í Bandaríkjunum, f. 24. júní 1862, d. 14. nóvember 1909.
9. Kristmundur Árnason, f. 2. júní 1863. Hann fór til Vesturheims 1887.
Fóstursonur Árna var sonur Guðfinnu
10. Jóhann J. Johnsen veitingamaður, kaupmaður og bóndi, einn af ættfeðrum Johnsenættarinnar.

Á æskuárum stundaði Einar nám hjá Bjarna E. Magnússyni, sýslumanni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla og veitti nokkrum unglingum þar fræðslu ókeypis árlega. Eftir að Einar hafði verið barnakennari í fæðingarbyggð sinni í tvö ár, fluttist hann til Reykjavíkur (vorið 1882) og gerðist verslunarmaður þar og á Suðurnesjum um skeið. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði hann stund á verslunarnám. Að því loknu gerðist hann verslunarstjóri hjá Thomsen kaupmanni í Reykjavík og vann hjá honum uns hann stofnaði eigin verslun þar í bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.

Ungur að árum trúlofaðist Einar Rósu Brynjólfsdóttur prests JónssonarOfanleiti, en missti hana áður en til giftingar kom.

Kona Einars kaupmanns var Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verslunarmanns í Reykjavík, danskættuð, f. 12. júlí 1863, d. 8. júní 1930. Heimili þeirra hjóna var að Vesturgötu 45 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Árni Einarsson kaupmaður, málari, f. 12. janúar 1890 í Reykjavík, d. 11. október 1944, óg.
2. Rósa Jóhanna Einarsdóttir bústýra, f. 27. janúar 1891, d. 12. júlí 1956, óg.
3. Ludvig Arne Einarsson málarameistari í Reykjavík, f. 29. maí 1892 í Reykjavík, d. 20. mars 1959. Hann var ókvæntur, en átti barn með Sigrúnu Ólafíu Guðmundsdóttur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.