Forsíða

From Heimaslóð
Revision as of 13:47, 5 July 2019 by Vpj1985 (talk | contribs)
Jump to: navigation, search
Mynd vikunnar
Innsigling lodsinn.jpg

Innsiglingin fyrir gos, þarna er Lóðsinn á leið í land með tóman sandflutningapramma frá Grafskipinu. Mynd: Jónas Þór Steinarsson

Grein vikunnar
DSCF0860 bjarnarey crop.jpg

Bjarnarey liggur skammt suður af Elliðaey og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 36.797 myndir og 10.212 greinar.