Guðlaug Bjarnadóttir (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Guðlaug Bjarnadóttir húsfreyja, ekkja á Vilborgarstöðum, fæddist 1727 og lést 22. september 1794, þá niðursetningur á Vilborgarstöðum.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.