Difference between revisions of "Guðrún Þorláksdóttir (Presthúsum)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Line 3: Line 3:
 
Guðrún var nefnd Guðlaugardóttir við giftingu og Laugudóttir við eina af barneignum sínum.<br>
 
Guðrún var nefnd Guðlaugardóttir við giftingu og Laugudóttir við eina af barneignum sínum.<br>
  
Guðrún var vinnukona á Gjábakka 1813, síðar á Miðhúsum.<br>  
+
Guðrún var vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1813, síðar á [[Miðhús]]um.<br>  
 
Hún var til heimilis í Kornhól við giftingu, var húsfreyja í Presthúsum til dd.<br>
 
Hún var til heimilis í Kornhól við giftingu, var húsfreyja í Presthúsum til dd.<br>
 
Hún lést 1846 úr „mislingum og brjóstveiki“.<br>
 
Hún lést 1846 úr „mislingum og brjóstveiki“.<br>
Line 19: Line 19:
 
3. Hjálmar Guðnason, (Hjálmar Guðrúnarson), f. 4. desember 1817, d. 13. desember 1817 „af Vestmannaeyja Barnaveikin“, þ.e. ginklofi.
 
3. Hjálmar Guðnason, (Hjálmar Guðrúnarson), f. 4. desember 1817, d. 13. desember 1817 „af Vestmannaeyja Barnaveikin“, þ.e. ginklofi.
  
IV. Barnsfaðir hennar var Þorsteinn Vernharðsson vinnumaður á Gjábakka, f. 1795.<br>
+
IV. Barnsfaðir hennar var [[Þorsteinn Vernharðsson]] vinnumaður á Gjábakka, f. 1795.<br>
 
Barn þeirra var<br>
 
Barn þeirra var<br>
 
4. Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. 18. júlí 1822, d. 26. júlí 1822 úr barnaveiki.
 
4. Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. 18. júlí 1822, d. 26. júlí 1822 úr barnaveiki.
Line 25: Line 25:
 
V. Barnsfaðir var Magnús Jónsson á Löndum.<br>
 
V. Barnsfaðir var Magnús Jónsson á Löndum.<br>
 
Barnið þeirra var<br>
 
Barnið þeirra var<br>
5. Anna Magnúsdóttir, f. líkl. í mars 1826 í Kornhól, d. 28. apríl úr ginklofa, 28 daga gömul. Móðurinnar  5. brot.
+
5. Anna Magnúsdóttir, f. líkl. í mars 1826 í Kornhól, d. 28. apríl úr ginklofa, 28 daga gömul. Móðurinnar  „5. brot“.
  
 
VI. Maður hennar, (28. desember 1828), var [[Gísli Jónsson (Presthúsum)|Gísli Jónsson]], þá 25 ára vinnumaður í Kornhól. (f. 1803), síðar bóndi og hreppstjóri í Presthúsum.<br>
 
VI. Maður hennar, (28. desember 1828), var [[Gísli Jónsson (Presthúsum)|Gísli Jónsson]], þá 25 ára vinnumaður í Kornhól. (f. 1803), síðar bóndi og hreppstjóri í Presthúsum.<br>

Revision as of 12:14, 7 February 2015

Guðrún Þorláksdóttir (Guðrún Guðlaugardóttir og Guðrún Laugudóttir) frá Kornhól fæddist 2. júlí 1789 og lést 11. ágúst 1846.
Móðir hennar var Guðlaug (eftirnafns hennar var ekki getið við skírn Guðrúnar). Faðir var lýstur Þorlákur Jónsson kvæntur bóndi á Oddsstöðum, en hann neitaði.
Guðrún var nefnd Guðlaugardóttir við giftingu og Laugudóttir við eina af barneignum sínum.

Guðrún var vinnukona á Gjábakka 1813, síðar á Miðhúsum.
Hún var til heimilis í Kornhól við giftingu, var húsfreyja í Presthúsum til dd.
Hún lést 1846 úr „mislingum og brjóstveiki“.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Peterson skipsmaður.
Barnið þeirra var
1. Margrét Guðrúnardóttir, f. 13. apríl 1813, d. 25. apríl úr „Barnaveikleika“.

II. Barnsfaðir hennar var Árni Ólafsson „giftur maður.“
Barnið var
2. Guðmundur Árnason, f. 26. apríl 1816. Mun hafa dáið ungur.

III. Barnsfaðir Guðrúnar var Guðni Jónsson frá Garðsvika í Hvolhreppi.
Barnið var
3. Hjálmar Guðnason, (Hjálmar Guðrúnarson), f. 4. desember 1817, d. 13. desember 1817 „af Vestmannaeyja Barnaveikin“, þ.e. ginklofi.

IV. Barnsfaðir hennar var Þorsteinn Vernharðsson vinnumaður á Gjábakka, f. 1795.
Barn þeirra var
4. Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. 18. júlí 1822, d. 26. júlí 1822 úr barnaveiki.

V. Barnsfaðir var Magnús Jónsson á Löndum.
Barnið þeirra var
5. Anna Magnúsdóttir, f. líkl. í mars 1826 í Kornhól, d. 28. apríl úr ginklofa, 28 daga gömul. Móðurinnar „5. brot“.

VI. Maður hennar, (28. desember 1828), var Gísli Jónsson, þá 25 ára vinnumaður í Kornhól. (f. 1803), síðar bóndi og hreppstjóri í Presthúsum.
Húsvitjun 1832: Gata: Gísli Jónsson 25 ára. Kona hans Guðrún Guðlaugardóttir 39 ára, f. í Kornhól.
Þau voru hjón í Kornhól 1829.
Barn þeirra:
6. Andvana fætt stúlkubarn 13. mars 1829 í Kornhól.


Heimildir