Helga Ásgrímsdóttir (Oddsstöðum)

From Heimaslóð
Revision as of 20:08, 16 August 2015 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Helga Ásgrímsdóttir húsfreyja á Oddsstöðum fæddist 1722 og lést 27. september 1792 úr brjóstveiki, 70 ára.
Maður hennar og börn eru ókunn.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.