Herjólfsbær (Strandvegur)

From Heimaslóð
Revision as of 11:18, 7 December 2016 by Inga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search
Strandv.45.jpg

Herjólfsbær við Strandveg 45. Byggt árið 1956 af Smið hf. rekið var trésmíðaverkstæði og verslun í húsinu fram að gosi. Keypt af Oddfellow eftir gos og notað sem félagsheimili félagsins. Húsið var stækkað til suðurs árið 2000.


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.