Jón Árnason yngri (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Revision as of 19:49, 28 December 2016 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Jón Árnason frá Vilborgarstöðum fæddist þann 24. maí 1855 og lést árið 1933. Hann var sonur Árna Einarssonar hreppstjóra og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns.

Hann var barnakennari í Vestmannaeyjum veturinn 1883-1884. Hann var bróðir Einars og Lárusar barnakennara. Fósturbróðir þeirra þeirra var Árni. Alls átti hann 8 systkini.

Jón var kaupmaður í Reykjavík.