Difference between revisions of "Kristín Vigfúsdóttir (Laugardal)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
m (Verndaði „Kristín Vigfúsdóttir (Laugardal)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
Line 5: Line 5:
 
Þau Þorsteinn giftu sig 1900, fluttust til Eyja 1901 og bjuggu í [[Juliushaab]] í lok ársins. Þau bjuggu í Laugardal 1906 og 1910 og þar fæddist Óskar Kristján 1908.<br>
 
Þau Þorsteinn giftu sig 1900, fluttust til Eyja 1901 og bjuggu í [[Juliushaab]] í lok ársins. Þau bjuggu í Laugardal 1906 og 1910 og þar fæddist Óskar Kristján 1908.<br>
 
Kristín var í Laugardal 1911. Þar var Þorsteinn og vinnukonan Sigurbjörg Sigurðardóttir, en Þorsteinn og Sigurbjörg eru skráð að Sæbergi 1912. <br>
 
Kristín var í Laugardal 1911. Þar var Þorsteinn og vinnukonan Sigurbjörg Sigurðardóttir, en Þorsteinn og Sigurbjörg eru skráð að Sæbergi 1912. <br>
Kristín var ein með Óskari syni sínum í Laugardal 1912 og 1913, á Seljalandi 1919 og 1922, hjá Óskari syni sínum á Vesturvegi 29 1927 og 1934.<br>
+
Kristín var ein með Óskari syni sínum í Laugardal 1912 og 1913, í Fagurhól 1917 og 1918, á Seljalandi 1919 og 1922, hjá Óskari syni sínum á Vesturvegi 29 1927 og 1934.<br>
 
Kristín lést 1936.  
 
Kristín lést 1936.  
  

Latest revision as of 12:10, 12 November 2019

Kristín Vigfúsdóttir frá Skálakoti u. Eyjafjöllum, húsfreyja í Laugardal fæddist 19. júlí 1874 og lést 23. júlí 1936.
Foreldrar hennar voru Vigfús Sighvatsson bóndi, f. 1843, d. 17. júlí 1888, og kona hans Þuríður Jónsdóttir frá Hrafntóftum í Djúpárhreppi í Holtum, húsfreyja, f. 13. ágúst 1831, d. 1. september 1897.

Kristín var með foreldrum sínum í Skálakoti u. Eyjafjöllum 1880, var vinnukona í Brennu þar 1890.
Þau Þorsteinn giftu sig 1900, fluttust til Eyja 1901 og bjuggu í Juliushaab í lok ársins. Þau bjuggu í Laugardal 1906 og 1910 og þar fæddist Óskar Kristján 1908.
Kristín var í Laugardal 1911. Þar var Þorsteinn og vinnukonan Sigurbjörg Sigurðardóttir, en Þorsteinn og Sigurbjörg eru skráð að Sæbergi 1912.
Kristín var ein með Óskari syni sínum í Laugardal 1912 og 1913, í Fagurhól 1917 og 1918, á Seljalandi 1919 og 1922, hjá Óskari syni sínum á Vesturvegi 29 1927 og 1934.
Kristín lést 1936.

I. Maður Kristínar, (1900, skildu), var Þorsteinn Sigurðsson frá Oddakoti í A-Landeyjum, afgreiðslumaður, útgerðarmaður, formaður, fiskkaupmaður f. 30. júlí 1875, d. 5. ágúst 1935.
Barn þeirra var
1. Óskar Kristján Þorsteinsson bifreiðastjóri, f. 22. mars 1908 í Laugardal, d. 22. júlí 1995.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.