Kristjana Þorfinnsdóttir

From Heimaslóð
Revision as of 08:11, 16 August 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search
Finnbogi og Kristjana.

Kristjana Þorfinnsdóttir fæddist 10. febrúar 1930. Hún var gift Finnboga Friðfinnssyni.

Kristjana lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1947. Hún hefur starfað í Oddfellowreglunni, Félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum, Kvenfélaginu Líkn, Kvenfélagi Landakirkju og Íþróttafélaginu Þór. Kristjana var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum 1990-1994 og varabæjarfulltrúi 1978 og 1980-1981.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.