Lára Árnadóttir

From Heimaslóð
Revision as of 14:43, 18 August 2015 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Lára Jóhanna Árnadóttir matráðskona, síðar að Laugarnesvegi 86 í Reykjavík, fæddist 28. júlí 1916 í Guðjónshúsi („Brennu“) í Norðfirði, og lést 29. apríl 2012.
Foreldrar hennar voru Árni Oddsson, f. 1888 og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1883.

Maður (28. nóvember 1942): Sigurður Baldur Jónasson sjómaður, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, f. 1. september 1920 á Akureyri, d. 2. desember 1996 í Reykjavík.
Þau Sigurður Baldur voru barnlaus.

MyndirHeimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.