Difference between revisions of "Margrét Ólafía Eiríksdóttir (Dvergasteini)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Line 21: Line 21:
 
1. [[Ólöf Erna Óskarsdóttir]], f. 2. apríl 1945.<br>
 
1. [[Ólöf Erna Óskarsdóttir]], f. 2. apríl 1945.<br>
 
2. [[Dóra Björg Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 6. maí 1947. Maki hennar Helgi Ragnar Maríasson.<br>
 
2. [[Dóra Björg Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 6. maí 1947. Maki hennar Helgi Ragnar Maríasson.<br>
3. Hallgrímur Helgi Óskarsson prenttæknir í Reykjavík, f. 17. desember 1949 í Reykjavík. Kona hans Pálína Halldóra Magnúsdóttir.
+
3. Hallgrímur Helgi Óskarsson prenttæknir í Reykjavík, Grenigrund 32, Selfossi, f. 17. desember 1949 í Reykjavík. Kona hans Pálína Halldóra Magnúsdóttir.
  
 
{{Heimildir|
 
{{Heimildir|

Revision as of 20:37, 31 May 2020

Margrét Ólafía Eiríksdóttir.

Margrét Ólafía Eiríksdóttir frá Dvergasteini, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 24. febrúar 1921 og lést 21. júní 2008 á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Ögmundsson útgerðarmaður, verkstjóri í Dvergasteini, f. 14. júní 1884, d. 4. janúar 1963, og kona hans Júlía Sigurðardóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1886, d. 22. júlí 1979.

Börn Eiríks og Júlíu:
1. Sigurfinna Eiríksdóttir, f. 21. júlí 1915 á Gjábakka, síðast í Garðabæ, d. 24. ágúst 1997.
2. Gunnar Eiríksson, f. 9. september 1916 í Dvergasteini, d. 7. desember 1994.
3. Guðmundur Eiríksson, f. 30. maí 1919 í Dvergasteini, d. í janúar 1940.
4. Margrét Ólafía Eiríksdóttir, f. 24. febrúar 1921 í Dvergasteini, d. 21. júní 2008.
5. Þórarinn Ögmundur Eiríksson, f. 3. desember 1924, d. 22. janúar 1999.
6. Laufey Eiríksdóttir, f. 5. júní 1926 í Dvergasteini, d. 14. desember 1992.

Margrét var með foreldrum sínum í bernsku. Hún var fósturbarn í Þinghól 1934 og átti þar heimilisfang 1940.
Hún vann afgreiðslustörf og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Hallormsstað.
Þau Óskar giftu sig 1944, eignuðust Ólöfu Ernu á árinu og Dóru Björgu 1947.
Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1948, þar sem Margrét var afgreiðslumaður í Sandholtsbakaríi.
Óskar lést 2002 og Margrét Ólafía 2008.

I. Maður Margrétar Ólafíu, (24. desember 1944), var Óskar Steindórsson kvikmyndasýningamaður, f. 28. maí 1920, d. 14. febrúar 2002.
Börn þeirra:
1. Ólöf Erna Óskarsdóttir, f. 2. apríl 1945.
2. Dóra Björg Óskarsdóttir húsfreyja, f. 6. maí 1947. Maki hennar Helgi Ragnar Maríasson.
3. Hallgrímur Helgi Óskarsson prenttæknir í Reykjavík, Grenigrund 32, Selfossi, f. 17. desember 1949 í Reykjavík. Kona hans Pálína Halldóra Magnúsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.