Difference between revisions of "Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Line 28: Line 28:
 
2. [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.<br>  
 
2. [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.<br>  
 
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed,  d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.<br>
 
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed,  d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.<br>
4. [[Gísli Brynjólfsson (Ofanleiti)|Gísli Brynjólfsson]] læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930..<br>
+
4. [[Gísli Brynjólfsson (læknir)|Gísli Brynjólfsson]] læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930..<br>
 
5. [[Jóhanna Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Brynjólfsdóttir]] vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900, óg. <br>
 
5. [[Jóhanna Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Brynjólfsdóttir]] vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900, óg. <br>
 
6. [[Kristín Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918. Maður hennar var sr. Kjartan Kjartansson prestur á Stað og víðar.<br>
 
6. [[Kristín Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918. Maður hennar var sr. Kjartan Kjartansson prestur á Stað og víðar.<br>

Revision as of 20:08, 1 November 2019

Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Ofanleiti fæddist 27. júní 1829 í Kúvíkum í Reykjarfirði í Strand. og lést 11. ágúst 1921 á Prestbakka á Síðu.
Faðir hennar var Jón verzlunarstjóri á Vopnafirði, bóndi í Ási í Kelduhverfi í N-Þing., verzlunarstjóri í Höfðakaupstað á Skagaströnd og kaupmaður í Kúvíkum í Reykjarfirði í Strand., f. 1771 í Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft., d. 27. júlí 1846, Salómons bónda í Vík í Lóni, líklega afabarns Árna b. á Geithellum, Hjörleifssonar.
Móðir Jóhönnu og seinni kona Jóns verzlunarstjóra var Sigríður húsmóðir, síðar húskona í Bæ í Hrútafirði, Strand. og bústýra í Víðidalstungu í Víðidal, V-Hún., f. 1789 í Munkaþverársókn í Eyjafirði, d. 6. des. 1859, Benedikts bónda á Dvergstöðum í Grundarsókn í Eyjafirði 1801, f. 1759, Þorvaldssonar og konu Benedikts, Sigríðar húsmóður, f. 1756, Sigurðardóttur.

Ragnheiður átti þrjú systkini í Eyjum. Þau voru:
1. Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen húsfreyju í Kornhól, f. 1816, d. 13. apríl 1842.
2. Jóhanna Jónsdóttir Abel húsfreyja í Godthaab, f. 4. júní 1819.
3. Jón Salomonsen lóðs og verslunarstjóri, f. 1830, d. 5. nóvember 1872.

Ragnheiður var tökubarn í Reykjarfirði í Árnessókn í Strandarsýslu 1835, var með foreldrum sínum í Kúvíkum þar 1840 og 1845.
Hún fluttist til Eyja 1848 með Jóni bróður sínum undir nafninu R. Salomonsen. Hún var 21 árs vinnukona í Godthaab 1850.
Þau Brynjólfur giftust 1853 og bjuggu í fyrstu í Nöjsomhed. Hann var þá aðstoðarprestur. 1854 og 1855 voru þau þar með Rósu, 1856 hafði Jónína Kristín Nikólína bæst í hópinn.
1858 var Jóhanna Kristjana mætt, en hún lést 1860.
Gísli fæddist í Nöjsomhed 1861.
Á Ofanleiti fæddust önnur börn þeirra.
Prestsembættið að Ofanleiti fékk Brynjólfur 3. ágúst 1860. Fjölskyldan fluttist að Ofanleiti 1861.
Þau lifðu mjög virku lífi í embættistíð Brynjólfs. Er vísað á Blik 1963.
Mörg illa stödd börn fóstruðu Ragnheiður og Brynjólfur um lengri eða skemmri tíma.
Ragnheiður missti Brynjólf 1884.
Hún bjó ekkja á Ofanleiti til ársins 1891, í tíð Oddgeirs Þórðarsonar Guðmundsen.
Hún hélt til Reykjavíkur 1891, var um skeið hjá dóttur sinni Kristínu og sr. Kjartani Kjartanssyni á Stað í Grunnavík, N-Ís., kom þaðan 1898 að Prestbakka á Síðu til Ingibjargar dóttur sinnar og sr. Magnúsar Bjarnarsonar.
Hún lést á Prestbakka 1921.

Maður Ragnheiðar, (19. júní 1853), var Brynjólfur Jónsson, þá aðstoðarprestur í Nöjsomhed, síðar prestur að Ofanleiti, f. 8. september 1826, d. 19. nóvember 1884.
Börn þeirra hér:
1. Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 2. nóvember 1854 í Nöjsomhed, d. 13. janúar 1889, óg, barnlaus.
2. Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir húsfreyja á Löndum, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed, d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.
4. Gísli Brynjólfsson læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930..
5. Jóhanna Brynjólfsdóttir vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900, óg.
6. Kristín Brynjólfsdóttir húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918. Maður hennar var sr. Kjartan Kjartansson prestur á Stað og víðar.
7. Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 10. september 1868, d. 6. nóvember 1932.
8. Ingibjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja og prestkona á Prestbakka á Síðu, f. 26. febrúar 1871 að Ofanleiti, d. 12. maí 1920. Maður hennar var sr. Magnús Bjarnarson prestur á Prestbakka.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik 1963.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.