Difference between revisions of "Sigurbjörg Magnúsdóttir (Sólvangi)"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 21: Line 21:
 
Hún lést 2000.
 
Hún lést 2000.
  
I. Maður Sigurbjargar, (10. september 1936), var [[Axel Halldórsson|Axel Valdimar Halldórsson]] stórkaupmaður, umboðsmaður, f. 11. júní 1911, d. 31. maí 1990.<br>
+
I. Maður Sigurbjargar, (10. september 1936), var [[Axel Halldórsson|Axel Valdemar Halldórsson]] stórkaupmaður, umboðsmaður, f. 11. júní 1911, d. 31. maí 1990.<br>
 
Börn þeirra:<br>
 
Börn þeirra:<br>
 
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.<br>
 
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.<br>
 
2. [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans [[Fríða Dóra Jóhannsdóttir]].<br>
 
2. [[Gunnlaugur Axelsson|Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans [[Fríða Dóra Jóhannsdóttir]].<br>
 
3. [[Kristrún Axelsdóttir]] húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar [[Sigmar Pálmason]].<br>
 
3. [[Kristrún Axelsdóttir]] húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar [[Sigmar Pálmason]].<br>
4. [[Hildur Axelsdóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar [[Kristján Finnsson]].<br>
+
4. [[Hildur Axelsdóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Kristján Finnsson.<br>
 
5. [[Magnús Ólafur Helgi Axelsson]] kennari, skrifstofumaður, f. 8. júní 1948. Kona hans [[Guðrún Árný Arnarsdóttir]].<br>
 
5. [[Magnús Ólafur Helgi Axelsson]] kennari, skrifstofumaður, f. 8. júní 1948. Kona hans [[Guðrún Árný Arnarsdóttir]].<br>
6. [[Halldór Gunnlaugsson Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 29. ágúst 1952. Kona hans [[Anna Sólveig  Óskarsdóttir]].<br>
+
6. [[Halldór G. Axelsson|Halldór Gunnlaugsson Axelsson]] framkvæmdastjóri, f. 29. ágúst 1952. Kona hans [[Anna Óskarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Anna Sólveig  Óskarsdóttir]].<br>
  
  

Latest revision as of 16:47, 14 December 2020

Sigurbjörg Magnúsdóttir.

Sigurbjörg Magnúsdóttir frá Sólvangi, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 19. september 1916 á Túnsbergi og lést 1. júní 2000 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson skipstjóri, ritstjóri, skáld, kennari, organisti á Sólvangi, f. 1. september 1875 á Geldingaá í Melasveit í Borgarfirði, d. 6. febrúar 1946, og kona hans Hildur Ólafsdóttir frá Landamótum í Seyðisfirði, húsfreyja, f. 20. júlí 1882, d. 18. maí 1917.

Börn Hildar og Magnúsar:
1. Ólafur Magnússon ritstjóri, læknisfræðinemi, f. 3. maí 1903, d. 4. nóvember 1930. Kona hans var Ágústa Petersen.
2. Jón Magnússon skrifstofumaður, verkstjóri, f. 13. ágúst 1904, d. 17. apríl 1961. Kona hans Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
3. Rebekka Magnúsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 20. júlí 1905, d. 29. september 1980, óg.
4. Gísli Magnússon, f. 4. nóvember 1906, d. 8. mars 1908.
5. Kristinn Magnússon skipstjóri, f. 5. maí 1908, d. 5. október 1984. Kona hans Helga Jóhannesdóttir.
6. Sigurður Magnússon bæjarverkstjóri, f. 13. apríl 1909, d. 24. nóvember 2004. Kona hans Jóhanna Magnúsdóttir.
7. Ingólfur Magnússon, f. 31. mars 1910, d. 9. janúar 1911.
8. Unnur Magnúsdóttir húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 7. júní 1913, d. 19. september 2002. Maður hennar Hinrik G. Jónsson.
9. Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 7. maí 1915, d. 13. nóvember 1915.
10. Sigurbjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 19. september 1916, d. 1. júní 2000. Maður hennar Axel Halldórsson.

Sigurbjörg var með foreldrum sínum skamma stund, því að móðir hennar lést, er Sigurbjörg var átta mánaða gömul. Hún ólst upp í stórum systkinahópi.
Þau Axel giftu sig 1936, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra 15 ára. Þau byggðu húsið að Kirkjuvegi 67 1936 og bjuggu þar.
Axel lést 1990.
Sigurbjörg flutti til Reykjavíkur og vann m.a. í Fatabúðinni og versluninni Últímu í Kjörgarði.
Hún lést 2000.

I. Maður Sigurbjargar, (10. september 1936), var Axel Valdemar Halldórsson stórkaupmaður, umboðsmaður, f. 11. júní 1911, d. 31. maí 1990.
Börn þeirra:
1. Anna Dóra Axelsdóttir, f. 12. ágúst 1937, d. 3. janúar 1953.
2. Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006. Kona hans Fríða Dóra Jóhannsdóttir.
3. Kristrún Axelsdóttir húsfreyja, bankafulltrúi, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Sigmar Pálmason.
4. Hildur Axelsdóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1944. Maður hennar Kristján Finnsson.
5. Magnús Ólafur Helgi Axelsson kennari, skrifstofumaður, f. 8. júní 1948. Kona hans Guðrún Árný Arnarsdóttir.
6. Halldór Gunnlaugsson Axelsson framkvæmdastjóri, f. 29. ágúst 1952. Kona hans Anna Sólveig Óskarsdóttir.Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.