Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Vertíðin 1986

From Heimaslóð
Revision as of 10:35, 1 September 2017 by Mardis94 (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ágúst Bergsson:

Vertíðin 1986

Stefnir VE 125, 100,6 tonn
Screen Shot 2017-09-01 at 09.13.09.png
Screen Shot 2017-09-01 at 09.13.20.png
Screen Shot 2017-09-01 at 09.13.32.png
Kristján Hilmarsson
Theodór Jóhannesson
Jón Pálsson
Rúnar S. Þórarinsson

JANÚAR
Vertíðin byrjaði óvenjurólega miðað við lætin undanfarin ár að ná plássi í kantinum. Inn í það spilar bæði kvótinn og gámalöndun. Mikil breyting finnst manni ef spurt er um afla; hér áður var talið í hundruðum fiska, síðan í tonnum, en núna í körum og gámum.
Heildaraflinn í mánuðinum varð 1.483,8 tonn í 125 löndunum, þar af 640 tonn þorskur
Net: 4 bátar voru á netum og fengu 243,5 tonn í 39 löndunum eða 6 tonn í róðri. Mestan afla höfðu:
SuðureyVE 500 163,2 tonn
Kristbjörg VE 70 33,8 tonn
Valdimar Sveinsson VE 22 31,8 tonn
Togbátar: 9 bátar fengu 128,1 tonn í 16
löndunum eða 8 tonn í róðri. Þar af fóru 83,1
tonn í gáma. Mestan afla höfðu:
Smáey VE 144 42,7 tonn
Helga Jóh. VE 41 36,0 tonn
GjafarVE 600 29,3 tonn
Lína: 12 bátar stórir og smáir fengu 62,1
tonn í 53 löndunum, 1,2 tonn í róðri. þar af
fóru 9,5 tonn í gáma. Mestan afla höfðu:
Gandí VE 171 17,1 tonn
Erlingur VE 295 12.9 tonn
Handfæri: Tvær trillur öfluðu 1,2 tonna í 4 róðrum.
Togarar: 7 togarar lönduðu 1049,9 tonnum í 12 veiðiferðum. Þar af í gáma 67,7 tonn. Mestan atla hafði Breki VE 61, 275 tonn. Loðna: Góð veiði var seinni part mánaðarins og hefur talsvert verið landað hér, en menn bíða spenntir eftir hrognatöku og er vonandi að hún takist vel.
Veður: Árið byrjaði með austan stormi og var lengst af til 8. janúar, þá lægði. Þann 10. var hvöss norðanátt sem gekk niður næstu tvo daga. Að morgni 13. var komið austan ofsaveður, en stóð stutt og næstu daga var veður gott og lengst af til 26., þá var suðvestan hvassviðri og éljagangur. 29. var norðan rok með köflum, en þokkalegt veður síðustu tvo daga mánaðarins.
Loftvægi lægst: 949 mb. þann 13.
Loftvægi hæst: 1025 mb. þann 30.
Hæstur hiti: 6,7 stig þann 26.
Lægsti hiti: -í-9,3 stig þann 29.
Mesta sólarhringsúrkoma: 53 mm þann 4.
Mesta 10 mín. meðalveðurhæð: 78 hnútar þann 13.
Mesta hviða: 96 hnútar þann 13., 94 hnútar þann 29. og 88 hnútar þann 4. Mesta snjódýpt: 21 cm þann 22.
FEBRÚAR
Heildaraflinn í mánuðinum varð 4347 tonn í 457 löndunum. Þorskur í aflanum varð 2084 tonn og af heildaraflanum fóru 759 tonn í gáma.
Net: 19 bátar öfluðu 1613 tonna í 199 róðrum eða 8,1 tonns í löndun, þar af 86,4 tonn í gáma. Mestan afla netabáta höfðu:
SuðureyVE 500 301.7 tonn
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 274,3 tonn
Valdimar Sveinsson VE 22 204,8 tonn
Togbátar: 22 bátar öfluðu 1043 tonna í 96
róðrum, 10,9 tonna í löndun, þar af 536,6 tonn í gáma. Mestan afla höfðu:
Smáey VE 144 132,8 tonn
Helga Jóh. VE 41 118,3 tonn
Stefnir VE 125 100,6 tonn
Lína: 13 bátar, einn stór hinir smáir, öfluðu
71 tonns í 33 löndunum eða 2,2 tonna í
löndun, þar af í gáma 39,1 tonn. Gandí VE 171 var með 44,5 tonn.
Handfæri: 24 smábátar öfluðu 66,5 tonna í 112 löndunum. Mestan afla höfðu:
EldingEA427 10,0 tonn
Skúmur VE 34 7,3 tonn
Tvistur VE 222 6,9 tonn
Togarar: 7 togarar lönduðu 16 sinnum 1554,0 tonnum, 97,1 tonni í löndun. Þar af fóru 96,5 tonn í gáma. Afli togaranna hefur haldið vinnu í húsunum sæmilega stöðugri. Loðna: Loðnuveiðin hefur gengið mjög vel undanfarið og hrognataka frábærlega. Margir bátar að klára kvótann sinn, sumir sigla með aflann og fá gott verð erlendis, en menn segja hrognatöku gefa mest af sér. Veður: Hægviðri fyrsta daginn, en sunnan strekkingur þann næsta. Þann 3. til 20. var aust suð-austan átt lengst af og oft allhvasst, hvassast suð-suðaustan 12 að morgni 13.
Flesta dagana var talsverður sjór, en mikill 10. til 13. Loftvægi hátt og frostlaust alla dagana. 21. til 28. var góðviðri til lands og sjávar. Hiti yfirleitt við frostmark og loftvægi hátt.
Loftvægi Iægst: 992 mb. þann 10.
Loftvægi hæst: 1036 mb. þann 26. og 1035 þann 7.
Hiti hæstur: 7,6 stig þann 12.
Hiti lægstur: -^4,5 stig þann 22.
Mesta sólarhringsúrkoma 48 mm þann 12. til 13.
Mesta 10 mín. meðalveðurhæð 70 hnútar þann 13.
Mesta hviða 90 hnútar þann 13.
MARS
Heildaraflinn í mánuðinum varð 6970,8 tonn í 460 löndunum. Þorskur í aflanum varð
2778,0 tonn og af heildaraflanum fóru 1625,7 tonn í gáma.
Net: 23 bátar'öfluðu 3480,4 tonna í 285 róðrum eða 12,2 tonna í löndun, þar af fóru í gáma 193,5 tonn. Mestan afla netabáta höfðu:
SuðureyVE500 386,7 tonn
KatrínVE41 369,7 tonn
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 313,4 tonn
Valdimar Sveinsson VE 22 264,4 tonn
Gandí VE 171 251,0 tonn
Togbátar: 23 bátaröfluðu 1525,6 tonnaí 103 róðrum, að meðaltali 14,8 tonna í löndun. Þar af fóru 1258,2 tonn í gáma. Mikið af þessum afla var koli. Mestan afla togbáta höfðu:
AndvariVElOO 171,0 tonn
ÁlseyVE502 143,5 tonn
Stefnir VE 125 137,2 tonn
Helga Jóh. VE41 118,9 tonn
Frár VE 78 115,0 tonn
Lína: Erlingur VE 291, einn róður, 4,3 tonn. Handfæri: 18 smábátar öfluðu 17,9 tonna í 45 róðrum eða 0,4 tonna í löndun. Mestan afla höfðu:
EldingEA427 3,7 tonn
Skúmur VE 34 2,5 tonn
Ísak VE 3 1,7 tonn
TvisturVE 222 1,3 tonn
FreyjaVE260 1,1 tonn

Togarar: 7 togarar lönduðu 24 sinnum 1946.3 tonnum, 81,1 tonni í löndun, þar af 169,8 tonn í gáma. Mestan afla í mánuðinum hafði Breki VE 452,8 tonn. Loðna: Atli á vertíðinni varð 78.200 tonn. í frystingu fóru 1235 tonn og hrognatöku 2226,5 tonn. Afli okkar báta varð:
Úthlutaður Veiddur

Bergur 16.800 18.035
Gígja 18.700 20.963
Guðmundur 20.200 20.648
Gullberg 17.600 19.091
Heimaey 17.000 12.180
Huginn 17.600 20.212
Ísleifur 18.700 20.492
Kap 18.200 21.185
Sighvatur Bjarnason 18.200 19.660
Sigurður 24.200 31.735
Þess ber að gæta að úthlutað var viðbótarkvóta og fært á milli báta og veitt upp í kvóta næsta árs. Þess vegna er umframafli hjá sumum bátanna. Veður: Allan mánuðinn voru stöðugar umhleypingar að kalla og sjór mjög ókyrr, langoftast talinn allmikill, en þá er meðalölduhæö áætluð 2,5 til 4 metrar. Hvassast var þann 4., austan 12.
Loftvægi lægst 956 mb. þann 4. og 959 þann 14. og 22.
Loftvægi hæst: 1028 mb. þann 1.
Hiti hæstur: 7,3 stig þann 12.
Hiti lægstur: -^4,3 stig þann 25.
Mesta sólarhringsúrkoma: 41 mm þann 9. til 10.
Mesta 10 mín. meðalveðurhæð 65 hnútar þann 4.
Mesta hviða 93 hnútar þann 4. og 84 hnútar þann 12. og 27.
Mesta snjódýpt 21 cm þann 21.
APRÍL Heildaraflinn í mánuðinum varð 7760,7 tonn í 684 löndunum, þar af í gáma 2697,1 tonn.
Afli frá áramótum 21237,8 tonn í 1718 löndunum, þar af í gáma 5241,8 tonn. Net: 24 bátar öfluðu 3501,2 tonna í 319 róðrum. Meðalafli í löndun 11,0 tonn. Mestan afla netabáta höfðu:
Suðurey VE 500 466,3 tonn
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 460,2 tonn
Katrín VE 47 290,6 tonn
Bjarnarey VE 501 275,7 tonn
Bylgja VE 75 244,1 tonn
Togbátar: 20 bátaröfluðu 1878,0 tonna í 108
róðrum. Meðalafli í löndun 17,4 tonn.
Mestan afla togbáta höfðu:
Danski-Pétur VE423 181,6 tonn
Stefnir VE 125 162,0 tonn
Smáey VE 144 156,2 tonn
Álsey VE 502 147,1 tonn
Andvari VE 100 124,2 tonn
Lína: Tveir bátar öfluðu 13,7 tonna.
Dragnót: Einn bátur aflaði 12,0 tonna.
Handfæri: 32 smábátar öfluðu 119,3 tonna í
216 löndunum, 0,6 tonna að meðaltali.
Togarar: 7 togarar lönduðu 20 sinnum og
fengu 2236,5 tonn, 111,8 tonn í löndun. Afli þeirra frá áramótum, slægt og óslægt:
Breki VE 61 1.605,1 tonn
SindriVE 60 1.261,2 tonn
Vestmannaey VE 54 1.023,0 tonn
Bergey VE 544 990,4 tonn
KlakkurVE 103 961,7 tonn
Halkion VE 105 684,6 tonn
Gideon VE 104 567.7 tonn
Aflahæstu bátar 1. jan. til 30. apríl 1986: Net:
Suðurey VE 500 1.317.7
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 1.047,9
Valdimar Sveinsson VE 22 743,7
Bjarnarey VE 501 682,5
Katrín VE 47 660,3
Gandí VE 171 553,9
Bylgja VE 75 525,3
Kristbjörg VE 70 480,1
Glófaxi VE 300 463,3
Gullborg VE 38 421,9
Botnvarpa:
Smáey VE 144 459,7
Stefnir VE 125 409,4
Helga Jóh. VE 41 386,1
Álsey VE 502 365,5
Andvari VE 100 359,7
Danski-Pétur VE 423 330,8
Frár VE 78 247.5
Björg VE 5 231,9
Emma VE 219 195,8
Baldur VE 24 193,8
Handfæri og lína:
Tvistur VE 222 26,6
Elding EA 427 22,2
Skúmur VE 34 21,0
Freyja VE 260 15,0
Hvítingur VE 21 14,2
Kári VE 7 13,1
Ísak VE 3 11,3
Kristbjörg Sveinsdóttir VE 71 10,5
Bensi VE 324 10,1
Anna Bára VE 581 10,0
Veður: Mánuðurinn byrjaði með norðan kalda, en snerist í hæga austan og suðaustan-átt. 4. til 6. var sunnan strekkingur og allmikill sjór. 7. til 18. var vindur hægur lengst af og gott í sjó, þó allmikill að kvöldi 17.
Á þessu tímabili varð hvassast, norðan 9, þann 14., en þann 9. stóð loftvog óvenjuhátt. Þann 19. hvessti af austan en lægði 21.
Frá 21. til 27. var mjög hægur vindur og lítill sjór, nema 25. og 26. var talsverður sjór. Þann 27. hvessti af austan og var hvasst til 30., en þá gekk vindur til norð-austurs og lægði, en sjór var þá mikill, enda aust-norð-austan 11 vindstig á Vatnskarðshólum.
Loftvægi lægst: 970 mb. þann 20.
Loftvægi hæst: 1046 mb. þann 9.
Hiti hæstur: 8,6 stig þann 22. og 8,1 stig 21. og 23.
Hiti lægstur: h-6,3 stig þann 14. og -f-5,8 stig þann 15.
Mesta sólarhringsúrkoma 21 mm þann 25.
Mesta 10 mín. meðalveðurhæð 60 hnútar þann 19.
Mesta hviða 80 hnútar þann 19.
Upplýsingar frá Óskari Sigurðssyni vitaverði á Stórhöfða, 118 m yfir sjávarmáli.
—Á.B.

Screen Shot 2017-09-01 at 09.12.41.png
Screen Shot 2017-09-01 at 09.14.30.png