Difference between revisions of "Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Engilbert Ottó Sigurðsson"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Line 1: Line 1:
<center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON'''</center><br>
+
<center>'''[[Friðrik Ásmundsson|FRIÐRIK ÁSMUNDSSON]]'''</center><br>
<big><big><center>'''Engilbert Ottó Sigurðsson'''</center></big></big><br>
+
<big><big><center>'''Engilbert Ottó Sigurðsson'''</center><br>
 
  [[Mynd:Hjónin Engilbert og Guðríður.png|250px|thumb|Hjónin Engilbert O. Sigurðsson og Guðríður Guðfinna Jónsdóttir]]
 
  [[Mynd:Hjónin Engilbert og Guðríður.png|250px|thumb|Hjónin Engilbert O. Sigurðsson og Guðríður Guðfinna Jónsdóttir]]
Engilbert Ottó Sigurðsson, kallaður Engli, er fæddur 14. mai 1931 á Brekastíg 23 í Vestmannaeyjum og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, sjómaður og Þorbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir. Þegar hann var 6 og 7 ára gamall, vann móðir hans á stakkstæði í Löngulág þar sem malarvöllurinn okkar er núna. Á morgnana, þegar þurrt var, fylgdi Engli móður sinni til vinnu að breiða saltfiskinn og í eftirmiðdagana að taka saman. Þar sem fiskurinn lá fjærst stakknum, tók hann fisk og fisk saman í hrúgur sem konurnar létu á börur og báru að stakknum. Eftir fyrra sumarið, þegar allri vinnu við saltfiskinn var lokið, kom verkstjórinn, Þórður Benediktsson, heim á Brekastíg að borga Þorbjörgu fyrir sumarvinnuna og borgaði Engla, að auki, 7 krónur fyrir hans vinnu. Því átti okkar maður ekki von á en segist aldrei gleyma. Þórður varð seinna þekktur forystumaður berklasjúklinga.. Sama gekk næsta sumar Engli fylgdi móður sinni á stakkstæðið og fékk borgað hjá Þórði.<br>
+
[[Engilbert Ottó Sigurðsson]], kallaður Engli, er fæddur 14. mai 1931 á [[Brekastígur 23|Brekastíg 23]] í Vestmannaeyjum og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru [[Sigurður Bjarnason (Litla-Hvammi)|Sigurður Bjarnason]], sjómaður og Þorbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir. Þegar hann var 6 og 7 ára gamall, vann móðir hans á stakkstæði í Löngulág þar sem malarvöllurinn okkar er núna. Á morgnana, þegar þurrt var, fylgdi Engli móður sinni til vinnu að breiða saltfiskinn og í eftirmiðdagana að taka saman. Þar sem fiskurinn lá fjærst stakknum, tók hann fisk og fisk saman í hrúgur sem konurnar létu á börur og báru að stakknum. Eftir fyrra sumarið, þegar allri vinnu við saltfiskinn var lokið, kom verkstjórinn, [[Þórður Benediktsson]], heim á Brekastíg að borga Þorbjörgu fyrir sumarvinnuna og borgaði Engla, að auki, 7 krónur fyrir hans vinnu. Því átti okkar maður ekki von á en segist aldrei gleyma. Þórður varð seinna þekktur forystumaður berklasjúklinga.. Sama gekk næsta sumar Engli fylgdi móður sinni á stakkstæðið og fékk borgað hjá Þórði.<br>
Sumrin 1942 og 1943 var Engli í sveit í Þórisholti í Reynishverfinu í Mýrdal. Geir Einarsson bóndi þar, bróðir Matthíasar á Litluhólum, var skipsfélagi
+
Sumrin 1942 og 1943 var Engli í sveit í Þórisholti í Reynishverfinu í Mýrdal. Geir Einarsson bóndi þar, bróðir [[Matthías Einarsson (Litluhólum)|Matthíasar]] á [[Litluhólar|Litluhólum]], var skipsfélagi
 
Sigurðar á Maí VE 275 og þannig lenti Engli í sveitinni. Farið var á Maí strax eftir lok, 11. mai, og lent í Reynisfjöru. Margir vertíðarmenn voru samskipa á leið úr verinu. Í Þórisholti voru kýr, kindur og hestar, mjög gott að vera þarna segir Engli. Í sumarlok borgaði Geir honum 400 krónur og sendi með honum heim á Brekastíginn bæði kartöflu - og rófupoka. Þetta var vel gert.<br>
 
Sigurðar á Maí VE 275 og þannig lenti Engli í sveitinni. Farið var á Maí strax eftir lok, 11. mai, og lent í Reynisfjöru. Margir vertíðarmenn voru samskipa á leið úr verinu. Í Þórisholti voru kýr, kindur og hestar, mjög gott að vera þarna segir Engli. Í sumarlok borgaði Geir honum 400 krónur og sendi með honum heim á Brekastíginn bæði kartöflu - og rófupoka. Þetta var vel gert.<br>
Strax á Barnaskólaárunum fór Engli að vinna á vetrarvertíðinni, alla eftirmiðdaga og fram á kvöld jafnvel til miðnættis, niðri á Básaskersbryggju. Hann var svo heppinn að eiga sting heima í kjallara. „Eins gott að eiga sting þá og tölvu núna,“ segir hann. Þegar dagróðrarbátarnir fóru að koma að, var farið með fiskinn í krærnar þar sem gert var að honum, síðan var honum ekið niður á Básaskersbryggju og sturtað þar. Stundum var hann með öllum köntum bryggjunnar. Fisktökuskipin, sem sigldu með fiskinn á England, lágu við Herjólfskantinn. Þaðan var fiskurinn pikkaður í rennu sem lá niður í lestar skipanna. Engli og fleiri strákar höfðu það starf að tína fiskinn að rennunni. Þess vegna kom stingurinn sér vel. Það kom náttúrulega fyrir að heimalærdómurinn fór fyrir lítið þegar nóg var að gera á bryggjunni.<br>[[Mynd:Skipshöfnin á Guðrúnu VE.png|500px|center|thumb|Skipshöfnin á Guðrúnu VE á vetrarvertíð 1952. Aftari röð f.v.: Jóhann Gunnarsson, Hafsteinn Júlíusson, Engilbert Ottó Sigurðsson, Jóhannes Guðmundsson, Ólafur Sigurðsson. Fremri röð f.v.: Karl Guðmundsson, vélstjóri, Óskar Eyjólfsson skipstjóri og Svavar Sigurjónsson stýrimaður. Á myndina vantar Stefán Tryggvason]]
+
Strax á Barnaskólaárunum fór Engli að vinna á vetrarvertíðinni, alla eftirmiðdaga og fram á kvöld jafnvel til miðnættis, niðri á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]]. Hann var svo heppinn að eiga sting heima í kjallara. „Eins gott að eiga sting þá og tölvu núna,“ segir hann. Þegar dagróðrarbátarnir fóru að koma að, var farið með fiskinn í krærnar þar sem gert var að honum, síðan var honum ekið niður á Básaskersbryggju og sturtað þar. Stundum var hann með öllum köntum bryggjunnar. Fisktökuskipin, sem sigldu með fiskinn á England, lágu við Herjólfskantinn. Þaðan var fiskurinn pikkaður í rennu sem lá niður í lestar skipanna. Engli og fleiri strákar höfðu það starf að tína fiskinn að rennunni. Þess vegna kom stingurinn sér vel. Það kom náttúrulega fyrir að heimalærdómurinn fór fyrir lítið þegar nóg var að gera á bryggjunni.<br>[[Mynd:Skipshöfnin á Guðrúnu VE.png|500px|center|thumb|Skipshöfnin á Guðrúnu VE á vetrarvertíð 1952. Aftari röð f.v.: Jóhann Gunnarsson, Hafsteinn Júlíusson, Engilbert Ottó Sigurðsson, Jóhannes Guðmundsson, Ólafur Sigurðsson. Fremri röð f.v.: Karl Guðmundsson, vélstjóri, Óskar Eyjólfsson skipstjóri og Svavar Sigurjónsson stýrimaður. Á myndina vantar Stefán Tryggvason]]
Fljótt eftir fermingu fór Engli að vinna, sem sendill, í Magnúsarbakaríi hjá Magnúsi Bergssyni, bakarameistara. Hann rak tvö útibú frá bakaríinu. sem var neðst við Heimagötuna, annað í Viðey og hitt við Hásteinsveginn. Tækið sem notað var til sendiferðanna, var handvagn. Ól var sett yfir axlirnar og í kjálkana og þannig var vagninn dreginn með brauð og kökur í útibúin. Það gat verið erfitt í snjó og hálku. Aðdrættir til bakstursins voru líka sóttir á vagninum. En erfiðast var að fara með brauð og kökur í færeyisku skúturnar sem lágu á Botninum. Færeyingarnir voru á handfærum en komu inn á sunnudögum og fengu þá kost. Hver skúta átti smjörlíkiskassa, það voru trékassar, sem brauðið var látið í. Engli dró svo vagninn, fullhlaðinn kössum, inn í Botn og þar niður að sjó. Hjólin sukku í sandinn svo þetta var erfitt. Þegar hann kom að flæðarmálinu, komu Færeyingarnir róandi á árabátum og hver hirti sitt. Milli sendiferða aðstoðaði Engli við baksturinn og þrif. Þrátt fyrir puðið var hann ánægður hjá Magnúsi sem gerði vel við hann.<br>[[Mynd:Um borð á Reyni VE.png|250px|thumb|Um borð í Reyni VE á vetrarverttðinni 1958. F.v.: Símon Bárðarson, Sigurjón Valdason og Engli rneð stórþorsk veiddan á Sannleiksstöðum]]
+
Fljótt eftir fermingu fór Engli að vinna, sem sendill, í Magnúsarbakaríi hjá [[Magnús Bergsson|Magnúsi Bergssyni]], bakarameistara. Hann rak tvö útibú frá bakaríinu. sem var neðst við Heimagötuna, annað í [[Viðey]] og hitt við Hásteinsveginn. Tækið sem notað var til sendiferðanna, var handvagn. Ól var sett yfir axlirnar og í kjálkana og þannig var vagninn dreginn með brauð og kökur í útibúin. Það gat verið erfitt í snjó og hálku. Aðdrættir til bakstursins voru líka sóttir á vagninum. En erfiðast var að fara með brauð og kökur í færeyisku skúturnar sem lágu á Botninum. Færeyingarnir voru á handfærum en komu inn á sunnudögum og fengu þá kost. Hver skúta átti smjörlíkiskassa, það voru trékassar, sem brauðið var látið í. Engli dró svo vagninn, fullhlaðinn kössum, inn í Botn og þar niður að sjó. Hjólin sukku í sandinn svo þetta var erfitt. Þegar hann kom að flæðarmálinu, komu Færeyingarnir róandi á árabátum og hver hirti sitt. Milli sendiferða aðstoðaði Engli við baksturinn og þrif. Þrátt fyrir puðið var hann ánægður hjá Magnúsi sem gerði vel við hann.<br>[[Mynd:Um borð á Reyni VE.png|250px|thumb|Um borð í Reyni VE á vetrarverttðinni 1958. F.v.: Símon Bárðarson, Sigurjón Valdason og Engli rneð stórþorsk veiddan á Sannleiksstöðum]]
Á vertíðinni 1947 vann hann í Ísfélaginu. Þar var mikil vinna. Í apríl var langoftast unnið til tvö á nóttunni og byrjað aftur klukkan átta næsta morgun. Vorið 1947 réði hann sig fyrst á sjó á Gullveigu VE 331 á síld. Skipstjóri var Kristinn Sigurðsson á Skjaldbreið. Voru þeir á hringnót, tíu karlar á. Síðar á þessu ári var hann hjálparkokkur á togaranum Helgafelli sem Sæfellsútgerðin átti og Einar Guðmundsson í Málmey var með. Næstu sumur var hann á síld á Þorgeiri goða hjá Júlíusi Sigurðssyni í Skjaldbreið og Kára hjá Sigurði Bjarnasyni í Hlaðbæ. Öll þessi sumur voru síldarleysissumur.<br>
+
Á vertíðinni 1947 vann hann í Ísfélaginu. Þar var mikil vinna. Í apríl var langoftast unnið til tvö á nóttunni og byrjað aftur klukkan átta næsta morgun. Vorið 1947 réði hann sig fyrst á sjó á Gullveigu VE 331 á síld. Skipstjóri var [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]] á [[Skjaldbreið]]. Voru þeir á hringnót, tíu karlar á. Síðar á þessu ári var hann hjálparkokkur á togaranum Helgafelli sem Sæfellsútgerðin átti og [[Einar Guðmundsson (Málmey)|Einar Guðmundsson]] í [[Málmey]] var með. Næstu sumur var hann á síld á Þorgeiri goða hjá [[Júlíus Sigurðsson (Skjaldbreið)|Júlíusi Sigurðssyni]] í Skjaldbreið og Kára hjá [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurði Bjarnasyni]] í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]]. Öll þessi sumur voru síldarleysissumur.<br>
Engli fór fyrst á vetrarvertíð 1950 með Guðjóni Valdasyni á Kap og 1951 á Nönnu með Óskari Matthíassyni. Það gekk ljómandi hjá þeim báðum. Haustið 1951 er honum minnisstætt. Óskar var þá nýbúinn að kaupa Leó og með honum fór hann þá á reknet. Aflabrögðin gengu eðlilega en rottugangurinn um borð var ekki eðlilegur. Fullt af þeim, öllum til ama ekki síst frammi í lúkkar og jafnvel í kojunum. Óskar gekk svo í að hreinsað var til svo í lagi varð. En árið 1952 fer hann á Guðrúnu til Óskars Eyjólfssonar í Laugardal. Þá vertíð varð Guðrún aflahæst yfir landið með 718 tonn í 78 róðrum og hásetahlutur var 35 þús. krónur. Þetta var þriðja árið í röð sem Óskar var aflakóngur Vestmannaeyja. Engli segir það hafa verið mikla vinnu og mest af aflanum sótt á Selvogsbankann. Engli hélt áfram með honum á síldinni um sumarið. Á Kap og Nönnu voru ekki kokkar og hafði hver sjómaður því með sér bitakassa á sjóinn, með brauði, köldu kjöti, mjólk o.fl. Á Guðrúnu var kokkur og var það mikill munur. Næstu tvær vetrarvertíðir var Engli með Eyjólfi Gíslasyni á  Bessastöðum, á Hellisey og Hilmi. Í apríl 1953 tvísóttu þeir sjö sinnum á Helliseynni sem var tuttugu og tveggja tonna bátur. Eyfi fiskaði vel, heppinn með góða karla og það var stutt að sækja.<br>[[Mynd:Erlingur VE og Færeyskar skútur.png|500px|center|thumb|Erlingur 2. og fœreyskar skútur í Vestmannaeyjahöfn. Þarna niður í flœðamálið fór Engli með brauð og kökur úr Magnúsarbakaríi. Fœreyingarnir réru í land og hver hirti sitt]][[Mynd:Stórþorskur á færi.png|250px|thumb|Stór þorskur á færi]]
+
Engli fór fyrst á vetrarvertíð 1950 með [[Guðjón Valdason|Guðjóni Valdasyni]] á Kap og 1951 á Nönnu með [[Óskar Matthíasson|Óskari Matthíassyni]]. Það gekk ljómandi hjá þeim báðum. Haustið 1951 er honum minnisstætt. Óskar var þá nýbúinn að kaupa Leó og með honum fór hann þá á reknet. Aflabrögðin gengu eðlilega en rottugangurinn um borð var ekki eðlilegur. Fullt af þeim, öllum til ama ekki síst frammi í lúkkar og jafnvel í kojunum. Óskar gekk svo í að hreinsað var til svo í lagi varð. En árið 1952 fer hann á Guðrúnu til [[Óskar Eyjólfsson (Laugardal)|Óskars Eyjólfssonar]] í [[Laugardalur|Laugardal]]. Þá vertíð varð Guðrún aflahæst yfir landið með 718 tonn í 78 róðrum og hásetahlutur var 35 þús. krónur. Þetta var þriðja árið í röð sem Óskar var aflakóngur Vestmannaeyja. Engli segir það hafa verið mikla vinnu og mest af aflanum sótt á Selvogsbankann. Engli hélt áfram með honum á síldinni um sumarið. Á Kap og Nönnu voru ekki kokkar og hafði hver sjómaður því með sér bitakassa á sjóinn, með brauði, köldu kjöti, mjólk o.fl. Á Guðrúnu var kokkur og var það mikill munur. Næstu tvær vetrarvertíðir var Engli með [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfi Gíslasyni]] á  [[Bessastaðir|Bessastöðum]], á Hellisey og Hilmi. Í apríl 1953 tvísóttu þeir sjö sinnum á Helliseynni sem var tuttugu og tveggja tonna bátur. Eyfi fiskaði vel, heppinn með góða karla og það var stutt að sækja.<br>[[Mynd:Erlingur VE og Færeyskar skútur.png|500px|center|thumb|Erlingur 2. og fœreyskar skútur í Vestmannaeyjahöfn. Þarna niður í flœðamálið fór Engli með brauð og kökur úr Magnúsarbakaríi. Fœreyingarnir réru í land og hver hirti sitt]][[Mynd:Stórþorskur á færi.png|250px|thumb|Stór þorskur á færi]]
Vorið 1954 byrjaði Engli á Reyni hjá bræðrunum Júlíusi og Páli Ingibergssonum frá Hjálmholti og var með þeim þar til þeir hættu útgerð 1967. Palli var skipstjóri og Júlli vélstjóri. Þeir áttu þá Reyni VE 15 sem var smíðaður í Svíþjóð 1946 og var 53 tonn og frá 1958 Reyni VE 15, 72 tonn, smíðaðan í Danmörku. Þarna var gott að vera, alltaf mikill afli, góður mannskapur og vel gert út. Haustið 1961 fór hann á vélstjórnarnámskeið og var 2. vélstjóri hjá Júlla eftir það og leysti hann af. Frá því að Engli byrjaði á vetrarvertíðum, beitti hann á línunni en reri á netunum. Eftir árin á Reyni var hann á Berg, Ófeigi, Kristbjörgu og Ísleifi. Fór síðan í smábátaútgerð um tíma, átti Vin og var líka bílstjóri á Vörubílastöðinni. Hann reri líka á trillunni Smáey VE 12 sem Þór sonur hans átti. Það gaf oft ágætlega á þessum litlu bátum, bæði á lúðulínu og færum. Síðasti báturinn, sem hann var á, var nótaskipið Guðmundur. Þar átti hann góð ár frá 1986 til 1988 þegar hann hætti, eftir 40 ár til sjós. Hann fór þá að vinna í Ísfélaginu á vörubíl og lyftara en fór svo í hnífabrýnslu. Þarna var hann til starfsloka 2002.<br>
+
Vorið 1954 byrjaði Engli á Reyni hjá bræðrunum [[Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)|Júlíusi]] og [[Páll Ingibergsson (Hjálmholti)|Páli Ingibergssonum]] frá [[Hjálmholt|Hjálmholti]] og var með þeim þar til þeir hættu útgerð 1967. Palli var skipstjóri og Júlli vélstjóri. Þeir áttu þá Reyni VE 15 sem var smíðaður í Svíþjóð 1946 og var 53 tonn og frá 1958 Reyni VE 15, 72 tonn, smíðaðan í Danmörku. Þarna var gott að vera, alltaf mikill afli, góður mannskapur og vel gert út. Haustið 1961 fór hann á vélstjórnarnámskeið og var 2. vélstjóri hjá Júlla eftir það og leysti hann af. Frá því að Engli byrjaði á vetrarvertíðum, beitti hann á línunni en reri á netunum. Eftir árin á Reyni var hann á Berg, Ófeigi, Kristbjörgu og Ísleifi. Fór síðan í smábátaútgerð um tíma, átti Vin og var líka bílstjóri á Vörubílastöðinni. Hann reri líka á trillunni Smáey VE 12 sem [[Þór Engilbertsson|Þór]] sonur hans átti. Það gaf oft ágætlega á þessum litlu bátum, bæði á lúðulínu og færum. Síðasti báturinn, sem hann var á, var nótaskipið Guðmundur. Þar átti hann góð ár frá 1986 til 1988 þegar hann hætti, eftir 40 ár til sjós. Hann fór þá að vinna í Ísfélaginu á vörubíl og lyftara en fór svo í hnífabrýnslu. Þarna var hann til starfsloka 2002.<br>
 
Eiginkonan Engla, frá 31. júlí 1953, er Guðríður Guðfinna Jónsdóttir, fædd í Vík í Mýrdal 1931. Fyrir þeirra kynni átti hún Jón Ragnar Sævarsson en saman eiga þau Kolbrúnu og Þór.<br>
 
Eiginkonan Engla, frá 31. júlí 1953, er Guðríður Guðfinna Jónsdóttir, fædd í Vík í Mýrdal 1931. Fyrir þeirra kynni átti hún Jón Ragnar Sævarsson en saman eiga þau Kolbrúnu og Þór.<br>
Engli var úrvalssjómaður, verklaginn og lipur. Saman vorum við á gamla og nýja Reyni. Það var góður tími og þeir eru fáir sjómennirnir mér kærari í minningunni. Hann var úrvalsúrgreiðslumaður og þeir voru fáir möskvarnir sem hann sleit. Þegar hann hætti í Ísfélaginu, gaf stjóm þess honum áletrað gullúr og starfsfólkið bókina ''Ísland í aldanna rás 1976 til 2000'' og með fylgdi kort með eftirfarandi skrautáletrun: „Elsku Engli. Við þökkum fyrir að hafa fengið að vinna með þér og kynnast gegnum árin. Þetta er búið að vera ánægjulegt. Þú ert frábær. Starfsfélagarnir“.
+
Engli var úrvalssjómaður, verklaginn og lipur. Saman vorum við á gamla og nýja Reyni. Það var góður tími og þeir eru fáir sjómennirnir mér kærari í minningunni. Hann var úrvalsúrgreiðslumaður og þeir voru fáir möskvarnir sem hann sleit. Þegar hann hætti í Ísfélaginu, gaf stjórn þess honum áletrað gullúr og starfsfólkið bókina ''Ísland í aldanna rás 1976 til 2000'' og með fylgdi kort með eftirfarandi skrautáletrun: „Elsku Engli. Við þökkum fyrir að hafa fengið að vinna með þér og kynnast gegnum árin. Þetta er búið að vera ánægjulegt. Þú ert frábær. Starfsfélagarnir“.
  
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Revision as of 14:44, 16 August 2019

FRIÐRIK ÁSMUNDSSON

Engilbert Ottó Sigurðsson

Hjónin Engilbert O. Sigurðsson og Guðríður Guðfinna Jónsdóttir

Engilbert Ottó Sigurðsson, kallaður Engli, er fæddur 14. mai 1931 á Brekastíg 23 í Vestmannaeyjum og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, sjómaður og Þorbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir. Þegar hann var 6 og 7 ára gamall, vann móðir hans á stakkstæði í Löngulág þar sem malarvöllurinn okkar er núna. Á morgnana, þegar þurrt var, fylgdi Engli móður sinni til vinnu að breiða saltfiskinn og í eftirmiðdagana að taka saman. Þar sem fiskurinn lá fjærst stakknum, tók hann fisk og fisk saman í hrúgur sem konurnar létu á börur og báru að stakknum. Eftir fyrra sumarið, þegar allri vinnu við saltfiskinn var lokið, kom verkstjórinn, Þórður Benediktsson, heim á Brekastíg að borga Þorbjörgu fyrir sumarvinnuna og borgaði Engla, að auki, 7 krónur fyrir hans vinnu. Því átti okkar maður ekki von á en segist aldrei gleyma. Þórður varð seinna þekktur forystumaður berklasjúklinga.. Sama gekk næsta sumar Engli fylgdi móður sinni á stakkstæðið og fékk borgað hjá Þórði.
Sumrin 1942 og 1943 var Engli í sveit í Þórisholti í Reynishverfinu í Mýrdal. Geir Einarsson bóndi þar, bróðir Matthíasar á Litluhólum, var skipsfélagi Sigurðar á Maí VE 275 og þannig lenti Engli í sveitinni. Farið var á Maí strax eftir lok, 11. mai, og lent í Reynisfjöru. Margir vertíðarmenn voru samskipa á leið úr verinu. Í Þórisholti voru kýr, kindur og hestar, mjög gott að vera þarna segir Engli. Í sumarlok borgaði Geir honum 400 krónur og sendi með honum heim á Brekastíginn bæði kartöflu - og rófupoka. Þetta var vel gert.

Strax á Barnaskólaárunum fór Engli að vinna á vetrarvertíðinni, alla eftirmiðdaga og fram á kvöld jafnvel til miðnættis, niðri á Básaskersbryggju. Hann var svo heppinn að eiga sting heima í kjallara. „Eins gott að eiga sting þá og tölvu núna,“ segir hann. Þegar dagróðrarbátarnir fóru að koma að, var farið með fiskinn í krærnar þar sem gert var að honum, síðan var honum ekið niður á Básaskersbryggju og sturtað þar. Stundum var hann með öllum köntum bryggjunnar. Fisktökuskipin, sem sigldu með fiskinn á England, lágu við Herjólfskantinn. Þaðan var fiskurinn pikkaður í rennu sem lá niður í lestar skipanna. Engli og fleiri strákar höfðu það starf að tína fiskinn að rennunni. Þess vegna kom stingurinn sér vel. Það kom náttúrulega fyrir að heimalærdómurinn fór fyrir lítið þegar nóg var að gera á bryggjunni.
Skipshöfnin á Guðrúnu VE á vetrarvertíð 1952. Aftari röð f.v.: Jóhann Gunnarsson, Hafsteinn Júlíusson, Engilbert Ottó Sigurðsson, Jóhannes Guðmundsson, Ólafur Sigurðsson. Fremri röð f.v.: Karl Guðmundsson, vélstjóri, Óskar Eyjólfsson skipstjóri og Svavar Sigurjónsson stýrimaður. Á myndina vantar Stefán Tryggvason
Fljótt eftir fermingu fór Engli að vinna, sem sendill, í Magnúsarbakaríi hjá Magnúsi Bergssyni, bakarameistara. Hann rak tvö útibú frá bakaríinu. sem var neðst við Heimagötuna, annað í Viðey og hitt við Hásteinsveginn. Tækið sem notað var til sendiferðanna, var handvagn. Ól var sett yfir axlirnar og í kjálkana og þannig var vagninn dreginn með brauð og kökur í útibúin. Það gat verið erfitt í snjó og hálku. Aðdrættir til bakstursins voru líka sóttir á vagninum. En erfiðast var að fara með brauð og kökur í færeyisku skúturnar sem lágu á Botninum. Færeyingarnir voru á handfærum en komu inn á sunnudögum og fengu þá kost. Hver skúta átti smjörlíkiskassa, það voru trékassar, sem brauðið var látið í. Engli dró svo vagninn, fullhlaðinn kössum, inn í Botn og þar niður að sjó. Hjólin sukku í sandinn svo þetta var erfitt. Þegar hann kom að flæðarmálinu, komu Færeyingarnir róandi á árabátum og hver hirti sitt. Milli sendiferða aðstoðaði Engli við baksturinn og þrif. Þrátt fyrir puðið var hann ánægður hjá Magnúsi sem gerði vel við hann.
Um borð í Reyni VE á vetrarverttðinni 1958. F.v.: Símon Bárðarson, Sigurjón Valdason og Engli rneð stórþorsk veiddan á Sannleiksstöðum

Á vertíðinni 1947 vann hann í Ísfélaginu. Þar var mikil vinna. Í apríl var langoftast unnið til tvö á nóttunni og byrjað aftur klukkan átta næsta morgun. Vorið 1947 réði hann sig fyrst á sjó á Gullveigu VE 331 á síld. Skipstjóri var Kristinn Sigurðsson á Skjaldbreið. Voru þeir á hringnót, tíu karlar á. Síðar á þessu ári var hann hjálparkokkur á togaranum Helgafelli sem Sæfellsútgerðin átti og Einar Guðmundsson í Málmey var með. Næstu sumur var hann á síld á Þorgeiri goða hjá Júlíusi Sigurðssyni í Skjaldbreið og Kára hjá Sigurði Bjarnasyni í Hlaðbæ. Öll þessi sumur voru síldarleysissumur.

Engli fór fyrst á vetrarvertíð 1950 með Guðjóni Valdasyni á Kap og 1951 á Nönnu með Óskari Matthíassyni. Það gekk ljómandi hjá þeim báðum. Haustið 1951 er honum minnisstætt. Óskar var þá nýbúinn að kaupa Leó og með honum fór hann þá á reknet. Aflabrögðin gengu eðlilega en rottugangurinn um borð var ekki eðlilegur. Fullt af þeim, öllum til ama ekki síst frammi í lúkkar og jafnvel í kojunum. Óskar gekk svo í að hreinsað var til svo í lagi varð. En árið 1952 fer hann á Guðrúnu til Óskars Eyjólfssonar í Laugardal. Þá vertíð varð Guðrún aflahæst yfir landið með 718 tonn í 78 róðrum og hásetahlutur var 35 þús. krónur. Þetta var þriðja árið í röð sem Óskar var aflakóngur Vestmannaeyja. Engli segir það hafa verið mikla vinnu og mest af aflanum sótt á Selvogsbankann. Engli hélt áfram með honum á síldinni um sumarið. Á Kap og Nönnu voru ekki kokkar og hafði hver sjómaður því með sér bitakassa á sjóinn, með brauði, köldu kjöti, mjólk o.fl. Á Guðrúnu var kokkur og var það mikill munur. Næstu tvær vetrarvertíðir var Engli með Eyjólfi Gíslasyni á Bessastöðum, á Hellisey og Hilmi. Í apríl 1953 tvísóttu þeir sjö sinnum á Helliseynni sem var tuttugu og tveggja tonna bátur. Eyfi fiskaði vel, heppinn með góða karla og það var stutt að sækja.
Erlingur 2. og fœreyskar skútur í Vestmannaeyjahöfn. Þarna niður í flœðamálið fór Engli með brauð og kökur úr Magnúsarbakaríi. Fœreyingarnir réru í land og hver hirti sitt
Stór þorskur á færi

Vorið 1954 byrjaði Engli á Reyni hjá bræðrunum Júlíusi og Páli Ingibergssonum frá Hjálmholti og var með þeim þar til þeir hættu útgerð 1967. Palli var skipstjóri og Júlli vélstjóri. Þeir áttu þá Reyni VE 15 sem var smíðaður í Svíþjóð 1946 og var 53 tonn og frá 1958 Reyni VE 15, 72 tonn, smíðaðan í Danmörku. Þarna var gott að vera, alltaf mikill afli, góður mannskapur og vel gert út. Haustið 1961 fór hann á vélstjórnarnámskeið og var 2. vélstjóri hjá Júlla eftir það og leysti hann af. Frá því að Engli byrjaði á vetrarvertíðum, beitti hann á línunni en reri á netunum. Eftir árin á Reyni var hann á Berg, Ófeigi, Kristbjörgu og Ísleifi. Fór síðan í smábátaútgerð um tíma, átti Vin og var líka bílstjóri á Vörubílastöðinni. Hann reri líka á trillunni Smáey VE 12 sem Þór sonur hans átti. Það gaf oft ágætlega á þessum litlu bátum, bæði á lúðulínu og færum. Síðasti báturinn, sem hann var á, var nótaskipið Guðmundur. Þar átti hann góð ár frá 1986 til 1988 þegar hann hætti, eftir 40 ár til sjós. Hann fór þá að vinna í Ísfélaginu á vörubíl og lyftara en fór svo í hnífabrýnslu. Þarna var hann til starfsloka 2002.
Eiginkonan Engla, frá 31. júlí 1953, er Guðríður Guðfinna Jónsdóttir, fædd í Vík í Mýrdal 1931. Fyrir þeirra kynni átti hún Jón Ragnar Sævarsson en saman eiga þau Kolbrúnu og Þór.
Engli var úrvalssjómaður, verklaginn og lipur. Saman vorum við á gamla og nýja Reyni. Það var góður tími og þeir eru fáir sjómennirnir mér kærari í minningunni. Hann var úrvalsúrgreiðslumaður og þeir voru fáir möskvarnir sem hann sleit. Þegar hann hætti í Ísfélaginu, gaf stjórn þess honum áletrað gullúr og starfsfólkið bókina Ísland í aldanna rás 1976 til 2000 og með fylgdi kort með eftirfarandi skrautáletrun: „Elsku Engli. Við þökkum fyrir að hafa fengið að vinna með þér og kynnast gegnum árin. Þetta er búið að vera ánægjulegt. Þú ert frábær. Starfsfélagarnir“.