Difference between revisions of "Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Trani í Görn"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
 
Line 1: Line 1:
<big><big><center>'''[[Valdimar Tranberg Jakobsson]],'''</center><br>
+
<big><big><center>'''[[Valdimar Tranberg Jakobsson]],'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Trani í Görn'''</center><br>
+
<big><big><center>'''Trani í Görn'''</center></big></big><br>
  
 
<big><center>F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968</center></big>[[Mynd:Hilmir Högnason.png|200px|thumb|''Hilmir Högnason.'']][[Mynd:Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.png|200px|thumb|''Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.'']]
 
<big><center>F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968</center></big>[[Mynd:Hilmir Högnason.png|200px|thumb|''Hilmir Högnason.'']][[Mynd:Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.png|200px|thumb|''Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.'']]

Latest revision as of 13:11, 9 August 2019

Valdimar Tranberg Jakobsson,

Trani í Görn

F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968
Hilmir Högnason.
Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.


Um kapteininn Tranberg ég kveða vil brag
karlinn svo hýran og glettinn.
Hann undi á sjónum hvern einasta dag
sem almættið gaf fyrir Klettinn.


Hann trúði á trillunnar völundarsmíð
og treysti á mátt sinn og megin.
Hann setti í þorskinn við Breka og Svið
og sönglaði, björginni feginn.


Húskvarnabyssan í skutrúmi stóð
og starði svo bráð eftir veiði.
Skyttan í skyndingu hólkinn sinn hlóð
svo skotglaður innan við Eiði.


Hæfði í skotinu skarfana tólf,
svartfugl og súlu og blika.
Karl var nú glaður með full fiskihólf
og fékk sér í pípu án hika.


Begga í fjörunni bónda síns beið,
svo broshýr er kom hann að landi,
með brúsa af brennheitu kaffi og sneið
af brauði frá Rikka á Sandi.


Hilmir Högnason frá Vatnsdal.
Retrieved from "http://www.heimaslod.is/index.php?title=Sjómannadagsblað_Vestmannaeyja_2005/Trani_í_Görn&oldid=134352"