Difference between revisions of "Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Í fárviðri við Grænland"
(Tag: Visual edit) |
|||
Line 1: | Line 1: | ||
− | <center>'''MATTHÍAS INGIBERGSSON'''</center><br> | + | <center>'''[[Matthías Ingibergsson (Sandfelli)|MATTHÍAS INGIBERGSSON]]'''</center><br> |
− | <big><big><big><center>'''Í fárviðri við Grænland | + | <big><big><big><center>'''Í fárviðri við Grænland''' |
− | '''Á Keflvíkingi KE 19'''</center | + | '''Á Keflvíkingi KE 19'''</center><br>[[Mynd:Matthías Ingibergsson sj.blaðið.png|250px|thumb|Matthías Ingibergsson]] |
− | Á árinu 1953 var ég háseti á Keflvíkingi KE 19, nýsköpunartogara Keflvíkinga. Skipstjóri var Ásmundur Friðriksson frá Löndum í Vestmannaeyjum. Ég hafði byrjað togarasjómennsku mína hjá honum á Elliðaey VE 10, nýsköpunartogara okkar Vestmannaeyinga, og líkað vel.<br> | + | Á árinu 1953 var ég háseti á Keflvíkingi KE 19, nýsköpunartogara Keflvíkinga. Skipstjóri var [[Ásmundur Friðriksson]] frá Löndum í Vestmannaeyjum. Ég hafði byrjað togarasjómennsku mína hjá honum á Elliðaey VE 10, nýsköpunartogara okkar Vestmannaeyinga, og líkað vel.<br> |
Nýsköpunartogararnir voru síðutogarar sem ríkisstjórnin, svokölluð nýsköpunarstjórn, lét smíða í Englandi eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Í fyrstu 32 skip, sem voru um 650 til 660 tonn að stærð. Nokkur voru lengd, að ósk eigenda þeirra, og voru stærri í samræmi við það. Síðar bættust 10 við sem voru um 730 tonn. Öll voru þau með eitt þúsund hestafla, olíukyntar, gufuvélar. Þetta voru sterk og góð skip sem fiskaðist mikið á og oft var þeim mikið boðið í vitlausum veðrum bæði við veiðar og á siglingu. Þau dreifðust á ýmsar hafnir landsins og voru í upphafi talin glæsilegustu og kraftmestu fiskiskipin í Norður - Atlantshafi.<br><br> | Nýsköpunartogararnir voru síðutogarar sem ríkisstjórnin, svokölluð nýsköpunarstjórn, lét smíða í Englandi eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Í fyrstu 32 skip, sem voru um 650 til 660 tonn að stærð. Nokkur voru lengd, að ósk eigenda þeirra, og voru stærri í samræmi við það. Síðar bættust 10 við sem voru um 730 tonn. Öll voru þau með eitt þúsund hestafla, olíukyntar, gufuvélar. Þetta voru sterk og góð skip sem fiskaðist mikið á og oft var þeim mikið boðið í vitlausum veðrum bæði við veiðar og á siglingu. Þau dreifðust á ýmsar hafnir landsins og voru í upphafi talin glæsilegustu og kraftmestu fiskiskipin í Norður - Atlantshafi.<br><br> | ||
'''HALDIÐ Á KARFAMIÐIN VIÐ VESTUR GRÆNLAND'''<br> | '''HALDIÐ Á KARFAMIÐIN VIÐ VESTUR GRÆNLAND'''<br> | ||
Line 17: | Line 17: | ||
Við vorum heppnir með fullt skip af góðum karfa eftir rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Ekkert varð að um borð hjá okkur í þessu veðri með skipið drekkhlaðið. Og það var mikið lán að engin var ísingin. Hin skipin gerðu það ekki eins gott og á einu þeirra skemmdust nokkrar plötur í botninum í mestu látunum og varð að taka það í slipp til viðgerðar við heimkomuna.<br> | Við vorum heppnir með fullt skip af góðum karfa eftir rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Ekkert varð að um borð hjá okkur í þessu veðri með skipið drekkhlaðið. Og það var mikið lán að engin var ísingin. Hin skipin gerðu það ekki eins gott og á einu þeirra skemmdust nokkrar plötur í botninum í mestu látunum og varð að taka það í slipp til viðgerðar við heimkomuna.<br> | ||
Þeir eru margir góðir sjómennirnir, skipstjórarnir, sem ég hef verið með.<br> Ásmund á Löndum tel ég vera með þeim albestu.<br> | Þeir eru margir góðir sjómennirnir, skipstjórarnir, sem ég hef verið með.<br> Ásmund á Löndum tel ég vera með þeim albestu.<br> | ||
− | ><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Matthías Ingibergsson'''</div><br><br> | + | ><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Matthías Ingibergsson (Sandfelli)|Matthías Ingibergsson]]'''</div><br><br> |
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Revision as of 13:41, 7 August 2019
Á árinu 1953 var ég háseti á Keflvíkingi KE 19, nýsköpunartogara Keflvíkinga. Skipstjóri var Ásmundur Friðriksson frá Löndum í Vestmannaeyjum. Ég hafði byrjað togarasjómennsku mína hjá honum á Elliðaey VE 10, nýsköpunartogara okkar Vestmannaeyinga, og líkað vel.
Nýsköpunartogararnir voru síðutogarar sem ríkisstjórnin, svokölluð nýsköpunarstjórn, lét smíða í Englandi eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Í fyrstu 32 skip, sem voru um 650 til 660 tonn að stærð. Nokkur voru lengd, að ósk eigenda þeirra, og voru stærri í samræmi við það. Síðar bættust 10 við sem voru um 730 tonn. Öll voru þau með eitt þúsund hestafla, olíukyntar, gufuvélar. Þetta voru sterk og góð skip sem fiskaðist mikið á og oft var þeim mikið boðið í vitlausum veðrum bæði við veiðar og á siglingu. Þau dreifðust á ýmsar hafnir landsins og voru í upphafi talin glæsilegustu og kraftmestu fiskiskipin í Norður - Atlantshafi.
HALDIÐ Á KARFAMIÐIN VIÐ VESTUR GRÆNLAND
Hér ætla ég að segja frá karfatúr, á Keflvíkingi, á miðin fyrir vestan Grænland í nóvember 1953.
Þegar við nálguðumst Hvarf á Grænlandi, var töluverð bræla en áfram var haldið. Þá lentum við inni í ís. Upplýsingar um ísrek lágu þá ekki á lausu eins og nú. þetta voru litlir stakir jakar sem sáust illa eða ekki í radar. Ásmundur kallaði á aukavakt í brúna þegar við urðum varir við ísinn. Tveir voru settir við glugga sitthvoru megin og sjálfur var hann sem næst í miðri brú, vakthafandi stýrimaður var á radarnum og maður á stýrinu, samtals sjö í brúnni. Skyndilega og án viðvörunar fengu þeir, sem voru stjórnborðsmegin, á sig gusu sem drap á sígarettunum hjá þeim. Við lentum svo nálægt einum jakanum í myrkrinu að frákastið frá skipinu, sem skall á honum, kom þaðan og til baka á brúna með fyrrnefndum afleiðingum. Jakinn var á stærð við hálft skipið og hliðin sem að okkur sneri var íhvolf.
VEIÐARNAR
Það leið töluverð stund áður en skipstjóranum tókst að snúa skipinu upp í. Hann sneri því í stjór og það lagðist svakalega á bakborðssíðuna á meðan. Strax var lokið við að sjóbúa, vírar strengdir yfir dekkuppstillinguna, gröndurunum lásað í bobbingaendana og þeir strengdir upp. Það var ekki alls staðar gert en Ásmundur hafði það fyrir fasta reglu á stímum að og frá miðunum og í siglingum. Það var góður siður. Þá átti sjór, sem kom inn á dekk, miklu greiðari leið út um lensiportin.
HEIMSIGLINGIN

Við vorum heppnir með fullt skip af góðum karfa eftir rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Ekkert varð að um borð hjá okkur í þessu veðri með skipið drekkhlaðið. Og það var mikið lán að engin var ísingin. Hin skipin gerðu það ekki eins gott og á einu þeirra skemmdust nokkrar plötur í botninum í mestu látunum og varð að taka það í slipp til viðgerðar við heimkomuna.
Þeir eru margir góðir sjómennirnir, skipstjórarnir, sem ég hef verið með.
Ásmund á Löndum tel ég vera með þeim albestu.