Difference between revisions of "Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Bræðurnir frá Holti"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
(Ný síða: SICIJRDUR JÓNSSON Bræðurnir frá Holti r E g hef oft sagt það forréttindi að hafa fengið að alast upp í Vestmannaeyjum.Þó það hafi ekki átt fyrir mér að liggja a...)
 
Line 1: Line 1:
SICIJRDUR JÓNSSON
+
'''SIGURÐUR JÓNSSON'''<br>
Bræðurnir frá Holti  
+
<big><big><center>'''Bræðurnir frá Holti'''</center></big></big><br>
 
+
Ég hef oft sagt það forréttindi að hafa fengið að alast upp í Vestmannaeyjum.Þó það hafi ekki átt fyrir mér að liggja að stunda sjó- mennsku eða reka útger, fór það ekki fram hjá manni að lífið í Eyjum snerist um sjósókn og fiskveiðar.Veiðarnar voru sóttar stíft og alltaf var gaman þegar vel fiskaðist. Stundum beið fjölskyld- an milli vonar og ótta þegar veður voru válynd og heimkomu bátsins seinkaði.
 
r
 
E
 
g hef oft sagt það forréttindi að hafa fengið að alast upp í Vestmannaeyjum.Þó það hafi ekki átt fyrir mér að liggja að stunda sjó- mennsku eða reka útger, fór það ekki fram hjá manni að lífið í Eyjum snerist um sjósókn og fiskveiðar.Veiðarnar voru sóttar stíft og alltaf var gaman þegar vel fiskaðist. Stundum beið fjölskyld- an milli vonar og ótta þegar veður voru válynd og heimkomu bátsins seinkaði.
 
 
Einn meginstyrkur samfélagsins í Eyjum var hversu margir voru þátttakendur í útgerð. Ein af úgerðunum var útgerð bræðranna frá Holti. Eftir að Sigríður VE 240 fórst, kom til sögunnar Vonin VE 279. Hún var ekki stór bátur en með þessari úgerð hófst áratuga útgerðarsaga bræðranna frá Holti. Guðmundur Vigfússon var skipstjóri, Jón, faðir minn, var vélstjóri og Guðlaugur Vigfússon var kokkur.
 
Einn meginstyrkur samfélagsins í Eyjum var hversu margir voru þátttakendur í útgerð. Ein af úgerðunum var útgerð bræðranna frá Holti. Eftir að Sigríður VE 240 fórst, kom til sögunnar Vonin VE 279. Hún var ekki stór bátur en með þessari úgerð hófst áratuga útgerðarsaga bræðranna frá Holti. Guðmundur Vigfússon var skipstjóri, Jón, faðir minn, var vélstjóri og Guðlaugur Vigfússon var kokkur.
 
Samband þeirra bræðra var mjög náið og mikill samgangur milli fjölskyldnanna og ekki var langt að fara því allir bjuggu á sömu torfunni, pabbi á Helgafellsbraut 17, Guðmundur á Helgafellsbraut 15 og Guðlaugur á Kirkjubæjarbraut 1.
 
Samband þeirra bræðra var mjög náið og mikill samgangur milli fjölskyldnanna og ekki var langt að fara því allir bjuggu á sömu torfunni, pabbi á Helgafellsbraut 17, Guðmundur á Helgafellsbraut 15 og Guðlaugur á Kirkjubæjarbraut 1.

Revision as of 13:36, 14 December 2017

SIGURÐUR JÓNSSON

Bræðurnir frá Holti

Ég hef oft sagt það forréttindi að hafa fengið að alast upp í Vestmannaeyjum.Þó það hafi ekki átt fyrir mér að liggja að stunda sjó- mennsku eða reka útger, fór það ekki fram hjá manni að lífið í Eyjum snerist um sjósókn og fiskveiðar.Veiðarnar voru sóttar stíft og alltaf var gaman þegar vel fiskaðist. Stundum beið fjölskyld- an milli vonar og ótta þegar veður voru válynd og heimkomu bátsins seinkaði. Einn meginstyrkur samfélagsins í Eyjum var hversu margir voru þátttakendur í útgerð. Ein af úgerðunum var útgerð bræðranna frá Holti. Eftir að Sigríður VE 240 fórst, kom til sögunnar Vonin VE 279. Hún var ekki stór bátur en með þessari úgerð hófst áratuga útgerðarsaga bræðranna frá Holti. Guðmundur Vigfússon var skipstjóri, Jón, faðir minn, var vélstjóri og Guðlaugur Vigfússon var kokkur. Samband þeirra bræðra var mjög náið og mikill samgangur milli fjölskyldnanna og ekki var langt að fara því allir bjuggu á sömu torfunni, pabbi á Helgafellsbraut 17, Guðmundur á Helgafellsbraut 15 og Guðlaugur á Kirkjubæjarbraut 1. Útgerðin gekk vel og var hugað að smíði á nýjum bát. Það gerist að Vonin II VE 113 kemur til sög- unnar árið 1943 en hún var smíðuð í Dráttarbraut Gunnars Marels Jónssonar og þótti stórt og mikið skip eða 66 lesta bátur. Seinna, eða upp úr 1950, var siglt til Hundested þar sem ný vél var sett í Vonina. Hér var um að ræða næststærsta skipið sem smíðað var í Dráttarbrautinni.eingöngu Helgi var stærri en hann fórst við Faxasker. Kostnaður við smíði Vonarinnar nam 500 þús. króna. Sennilega hefur það þótt all myndarleg tala í þá daga. Guðmundur skipstjóri var hin mesta aflakló og úgerðin gekk mjög vel.Guðmundur var mjög fram- sýnn og vildi gjaman prófa og gera tilraunir með veiðarfæri og reyna veiðar sem ekki höfðu verið stundaðar áður. Þannig voru þeir bræður t.d. frumkvöðlar á humarveiðum. Þeir veiddu loðnu sem þá var notuð í beitu. Einnig gerðu þeir tilraunir með að veiða þorsk í nót. Það gekk nokkuð vel og fengu þeir mikinn afla á stuttum tíma. Ekki líkaði öllum þessi veiðiaðferð og varð hún ekki til fram- búðar.

Óskar Kárason samdi eftirfarandi um Guðmund, skipstjóra og kemur nótaveiðin þar við sögu. Von stýrir Vigfússonur Valinn,sjós um dalinn, Guðmundur,glaður þundur, Garpur frá Holti snarpur. Nót þorska nú í rótar Njóturinn,afla skjótur, Hræðist síst hranna æði, Halurinn,drengur valinn. Bræðumir ffá Holti áttu einnig þátt í að stofha Vinnslustöðina á sínum tíma og einnig voru þeir þátttakendur í að stofna Lifrarsamlag Vestmanna- eyja. Fjórði bróðirinn, Axel Vigfússon, kom á sinn hátt að útgerðinni og fylgdist náið með aflabrögðum og var oftar en ekki mættur á bryggjuna þegar landað var. Fékk hann gjarnan nokkrar ýsur í hjólbörurnar og seldi þær síðan velviljuðum fjölskyldum. Ekki tók Axel því vel ef menn höfðu orð á því við hann að Vonin fiskaði ekki. Um 1960 hætta þeir bræður að gera út. Guðmundur kaupir hlut bræðra sinna í Voninni og gerir hana út frá Hafharfirði en þangað flutti hann. Guðlaugur flutti til Reykjavíkur en fjölskylda okkar bjó áffam í Eyjum