Veiðarfæragerð Vestmannaeyja

From Heimaslóð
Revision as of 13:58, 14 July 2005 by Jonas (talk | contribs)
Jump to: navigation, search

Veiðarfæragerð Vestmannaeyja var eitt af elstu starfandi fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Það var stofnað árið 1939 af Magnúsi Magnússyni og Þórði Gíslasyni og gekk það undir nafninu Netagerð Magnúsar og Þórðar.

Starfsemin

Strax í upphafi var nóg um að snúast og mjög fljótlega voru þeir Magnús og Þórður komnir með mannskap í vinnu. Fjöldi manns vann hjá fyrirtækinu, bæði karlar og konur,...............Ákveðið var að synir þeirra yrðu meðeigendur og árið 1948 var stofnað hlutafélag um reksturinn og nafninu breitt í Veiðarfæragerð Vestmannaeyja.

Upprunalega var Netagerðin til húsa á Strandvegi, þar sem Eyjabúð er núna, en fluttist síðar á efri hæðinni að Heiðarveg 3, þar sem Prófasturinn er nú til húsa. Seinna fluttist fyrirtækið á Strandveg 77 og svo á Skildingaveg 8.

Innbrot

Gosið 1973