Ágúst Gíslason (Valhöll)
(Redirected from Ágúst Gíslason)
Jump to navigation
Jump to search
Ágúst Gíslason fæddist 15. ágúst 1874 og lést 24. desember 1922. Ágúst var sonur Gísla Stefánssonar kaupmanns og Soffíu Andrésdóttur í Hlíðarhúsi. Hann hóf byggingar á húsinu Valhöll við Strandveg árið 1912 og lauk því verki árið 1913.
Ágúst byrjaði ungur á sjó og árið 1906 hafði hann formennsku á Geysi. Veturinn 1907 kaupir hann Njál (7,5 tonn). Stuttu síðar sökk sá bátur við Eyjar í suðaustan ofviðri en áhöfnin slapp lifandi.
Eftir það rak Ágúst útgerð til dauðadags.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Ágúst Gíslason
Heimildir
- Halldór Magnússon. Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum. Blik 1972. 29. árg.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.