Árni Þór Gunnarsson (Lukku)

From Heimaslóð
(Redirected from Árni Þór Gunnarsson)
Jump to navigation Jump to search
Pétó sumarið 1972. Þarna er Árni Þór Gunnarsson á vegunni. Í baksýn er heimilið hans Brautarholt sem stóð við Landagötu 3b.

Árni Þór Gunnarsson er fæddur 9 desember 1968. Árni Þór er sonur Gunnars Árnasonar og Kristínar Valtýsdóttur. Hann bjó í Brautarholti við Landagötu 3b ásamt foreldrum sínum og systur.