Gata (við Kirkjuveg)

From Heimaslóð
(Redirected from Gata við Heimagötu)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Gata var byggt árið 1872 og stóð við Kirkjuveg, nálægt númer 12. Húsið var tómthús og stóð alllangt norðvestur af Kokkhúsi. Í dönskum reikningum var húsið nefnt Giothe eða Gótte.