Línulaut

From Heimaslóð
(Redirected from Vestmannabraut 73)
Jump to navigation Jump to search
Línulaut
Vestmannabraut 73

Húsið við Vestmannabraut 73 var byggt árið 1939 af Jóni Sigurðssyni og konu hans Karolínu Sigurðardóttur. Konan sem situr á tröppunum við húsið er Karólína Snorradóttir, dóttir Geirlaugar Jónsdóttur sem var dóttir Jóns og Karolínu.

Árið 2012 gáfu afkomendur Jóns og Karólínu húsinu nafnið Línulaut.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.