Skráalisti
Fara í flakk
Fara í leit
Þessi kerfissíða sýnir allar innsendar skrár.
| Dagsetning | Nafn | Smámynd | Stærð (bæti) | Notandi | Lýsing | Útgáfur |
|---|---|---|---|---|---|---|
| 21. febrúar 2006 kl. 22:34 | Gjabakkatun.jpg (skrá) | 38 KB | Frosti | Gjábakkatún er fyrir miðri mynd. Á Skansinum er hús sem hét Kornhóll. Þá kemur Bakkastígur, Urðavegur og næst er Landagata. Ljósmynd: Kjartan Ásmundsson frá Gjábakka | 1 | |
| 1. mars 2006 kl. 12:14 | Heimagata.jpg (skrá) | 464 KB | Inga | Ásgarður, Bræðratunga,Heimagata 25 og húsið sem er í byggingu er Grænahlíð 1 Myndina tók Hjálmar Þorleifsson | 1 | |
| 1. mars 2006 kl. 12:17 | Asgarður.jpg (skrá) | 68 KB | Inga | Ásgarður við Heimagötu 29, Þorleifur Hjálmarsson er í forgunni Myndina tók Hjálmar Þorleifsson | 1 | |
| 6. mars 2006 kl. 23:13 | Skalholt landagotu.jpg (skrá) | 38 KB | Frosti | Skálholt eldra við Landagötu 22 Ljósmynd frá Benedikti Sigmundssyni | 1 | |
| 6. mars 2006 kl. 23:16 | Hjorleifur thora afkomendur.jpg (skrá) | 50 KB | Frosti | Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir frá Skálholti eldra við Landagötu 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Frið | 1 | |
| 7. mars 2006 kl. 11:33 | 129430353.jpg (skrá) | 61 KB | Inga | Kirkjubæir | 1 | |
| 13. mars 2006 kl. 12:48 | Afapollur.JPG (skrá) | 115 KB | Inga | Afapollur Mynd fengin hjá Sigríði Högnadóttur | 1 | |
| 13. mars 2006 kl. 19:09 | Hals-73.jpg (skrá) | 176 KB | Namskeid | Húsið Háls við Brekastíg gosárið 1973. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 01:17 | Eyverjar.JPG (skrá) | 43 KB | Skapti | Merki Eyverja, hannað af Ástmari Ólafssyni. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:00 | Gretargilsamedludu1970.jpg (skrá) | 187 KB | Namskeid | Grétar Þorgilsson um borð í Gylfa VE 201 árið 1970, með stórlúðu. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:03 | Fannberg-omar-heidar-64.jpg (skrá) | 148 KB | Namskeid | Ómar, Heiðar og Fannberg Stefánssynir 1964. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:05 | Umbordiherjolfi1970.jpg (skrá) | 141 KB | Namskeid | Um borð í Herjólfi í kringum 1960. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:13 | Nordurkirkjuveg1940.jpg (skrá) | 137 KB | Namskeid | Horft norður Kirkjuveg 1945. Frá vinstri Gamli spítalinn, Garðhús, Gamla rafstöðin (Síðar vélskólinn)Þingvellir þar á bak við. Þá kemur Steinholt, Gimli, Þinghóll og Brynjúlfsbúð. Myndasmiður Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti. | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:27 | Gudniingvar-75.jpg (skrá) | ![]() |
42 KB | Namskeid | Guðni Ingvar Guðnason ('61) á fermingardaginn 1975 | 1 |
| 15. mars 2006 kl. 18:28 | Vikurhreinsun-hain-1975.jpg (skrá) | 211 KB | Namskeid | Vikurhreinsun í Hánni 1975 Myndasmiður Þórður Magnússon (á Skansinum) | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:29 | Flugvollur-douglasDC3-1963.jpg (skrá) | 87 KB | Namskeid | Douglas DC-3 á Vestmannaeyjaflugvelli september 1963 Myndasmiður Þórður á Skansinum | 1 | |
| 15. mars 2006 kl. 18:31 | Bakkastigur17-gjabakki-1963.jpg (skrá) | 72 KB | Namskeid | Bakkastígur 17, Gjábakki (Vestri) Myndasmiður Þórður á Skansinum. | 1 | |
| 16. mars 2006 kl. 09:13 | Asgardur 500.jpg (skrá) | 73 KB | Inga | Lengst til vinstri sést í svalirnar á Ásgarði siðan kemur Miðey og svo gamli Ásgarður sem stóð við Heimagötu. Myndina tók Soffía Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð | 1 | |
| 20. mars 2006 kl. 08:41 | Högni Sigurðsson f.1929.JPG (skrá) | 93 KB | Inga | Högni Sigurðsson f.1929, mynd fengin hjá Sigríði Högnadóttur | 1 | |
| 20. mars 2006 kl. 23:12 | Heimaslod hofn klakar.jpg (skrá) | 52 KB | Frosti | Höfnin í Eyjum er nánast aldrei ísi lögð en hér sést ís í höfninni. Ljósmynd Karl Marteinsson | 1 | |
| 21. mars 2006 kl. 11:50 | Strembugata 25 agust 1973.JPG (skrá) | 29 KB | Inga | Strembugata 25, Karl G. Marteinsson tók myndina í ágúst 1973 | 1 | |
| 30. mars 2006 kl. 16:48 | Herjolfur1975 500.jpg (skrá) | 49 KB | Frosti | Herjólfur I á leið til Þorlákshafnar árið 1975. Ljósmynd: Karl G. Marteinsson | 1 | |
| 13. apríl 2006 kl. 22:58 | Isleifur1973.jpg (skrá) | 61 KB | Frosti | Ísleifur Ve 63 í desember árið 1973. Vikur er á dekki. Ljósmynd Karl. G. Marteinsson | 1 | |
| 23. apríl 2006 kl. 23:05 | Dalfjallferd1951.jpg (skrá) | 65 KB | Frosti | mynd af sunnudagsferð sem Árni Árnason símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á Dalfjall.Farið var upp skoruna sem er aðeins fyrir austan Kaplagjótu. Á myndinni eru talið frá vinstri :Árn | 1 | |
| 24. apríl 2006 kl. 15:21 | Scan10150.JPG (skrá) | 387 KB | Kallimarteins | Des 1973 Júlía með klakabrynju. Bátar frá hægri:Sigurfari Ve 138. Einir Ve 180. Baldur Ve 24 ljósmynd Karl G Marteinsson. | 1 | |
| 25. apríl 2006 kl. 08:36 | Scan10173.JPG (skrá) | 466 KB | Kallimarteins | Myndin tekin af ís sem var fyrir framan slippana í desember 1973 þar fyrir utan er Hafnarflekinn sem var notaður til að hlífa grjót upp úr höfninni var með 70 ha June Munktel vél til að drífa spil sem var á honum. Vestan við Básaskersbry | 1 | |
| 25. apríl 2006 kl. 09:44 | Scan10179.JPG (skrá) | 159 KB | Kallimarteins | Mynd af sunnudagsferð sem Árni Árnason símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á Dalfjall. Farið var upp Hryggin austan við Kaplagjótu. Á myndinni er talið frá vinstri. Neðri röð: Hrefna Oddgeirsdóttir(Bús | 1 | |
| 27. apríl 2006 kl. 21:42 | Höfnin 1973.JPG (skrá) | 408 KB | Kallimarteins | Horft í austurátt af Friðarhafnarbryggju að Bjarnarey og nýja hrauninu. Fögur speglun innan hafnar. Myndin er tekin í desembermánuði 1973. Ljósmynd: Karl G. Marteinsson | 1 | |
| 6. maí 2006 kl. 10:40 | Baldur VE 24. 1956..JPG (skrá) | 109 KB | Kallimarteins | Hér liggur Baldur VE 24 og bíður löndunar við Pólstjörnuplanið á Siglufirði árið 1956. Um borð í bátnum sjást talið frá vinstri Haraldur Hannesson( frá Fagurlyst)Jón Hinriksson (frá Kirkjudal) og Karl G.Marteinsson.Svo sést bráðabi | 1 | |
| 6. maí 2006 kl. 13:35 | Löndun 1956.JPG (skrá) | 82 KB | Kallimarteins | Baldur VE 24 komin í löndunarpláss. Fór vel með mikla hleðslu. Myndin tekin 1956 Á dekki eru Haraldur skipstjóri Hannesson(frá Fagurlyst)og Karl G. háseti Marteinsson. Eigandi ljósm: Karl G. Marteinsson | 1 | |
| 6. maí 2006 kl. 13:51 | Sumarfjör 1956.JPG (skrá) | 102 KB | Kallimarteins | Hanni(í Fagurlyst) á milli 2ja síldarsöltunarstúlkna á Pólstjörnuplaninu. Frá vinstri Gunna,Hanni,Kódý.(Gaman í pásu á síldarplani 1956) Ljósm: Karl G. Marteinsson | 1 | |
| 10. maí 2006 kl. 15:04 | Barustigur 15.jpg (skrá) | ![]() |
6 KB | Viktorpetur | Baðhúsið við Bárustíg 15 | 1 |
| 10. maí 2006 kl. 16:24 | Barustigur-Berg marked.png (skrá) | 112 KB | Viktorpetur | Húsið ''Berg'' | 1 | |
| 11. maí 2006 kl. 09:43 | Sólsetur..JPG (skrá) | 186 KB | Kallimarteins | Sólin komin bak við Dalfjall. Séð frá Strembugötu 25. Ljósm: Karl G. Marteinsson | 1 | |
| 11. maí 2006 kl. 09:48 | Drifandi2 m.jpg (skrá) | 74 KB | Viktorpetur | Húsið '''Drífandi''' stendur við Bárustíg 2. | 1 | |
| 11. maí 2006 kl. 09:49 | Uppgröftur..JPG (skrá) | 134 KB | Kallimarteins | Verið að grafa upp efri hluta Helgafellsbrautar,til að varna hitaleiðni til vesturs.Myndin tekin í september 1973 frá Birkihlíð 26. Ljósmynd: Karl G. Marteinsson. | 1 | |
| 11. maí 2006 kl. 17:47 | Slenskur þjóðbúningur.JPG (skrá) | 266 KB | Kallimarteins | Hér eru glæsilegar konur úr Kór Landakirkju, klæddar í íslenskan þjóðbúning (upphlut)fyrir framan altarið í Landakirkju 1987.Frá vinstri: Elín Egilsdóttir, María Gunnarsdóttir, Katrín Magnúsdóttir, Inga Jóna Jónsdóttir, Svandís Si | 1 | |
| 12. maí 2006 kl. 08:25 | Bifröst m.jpg (skrá) | 94 KB | Viktorpetur | Nafnið Bifröst er tekið úr goðafræði og var brúin á milli Miðgarðs og Valhallar. Eigandi myndarinnar er óþekktur. Ef einhver kannast við þessa ljósmynd eða veit hver tók hana, vinasmlegast sendið okur ummæli á Heimaslóð. | 1 | |
| 12. maí 2006 kl. 09:33 | Hólshús m.jpg (skrá) | 67 KB | Viktorpetur | Hólshús var stundum kallað Kreml. Eigandi myndarinnar er óþekktur. Ef einhver kannast við þessa ljósmynd eða veit hver tók hana, vinsamlegast sendið okkur ummæli á Heimaslóð. | 1 | |
| 12. maí 2006 kl. 16:46 | Norðurklettar,1975..JPG (skrá) | 254 KB | Kallimarteins | Horft til austurs norðan við norðurkletta. Fjærst Eyjafjallajökull, sést í norðurhluta Elliðaeyjar, Faxasker, Latur, litli og stóri Örn.Myndin tekin 1975. | 1 | |
| 15. maí 2006 kl. 08:24 | Reynir m.jpg (skrá) | 105 KB | Viktorpetur | Húsið '''Reynir''' við Bárugötu 5. Eigandi myndar er óþekktur. | 1 | |
| 15. maí 2006 kl. 10:42 | Breidabliksvegur 3.jpg (skrá) | 68 KB | Viktorpetur | Breiðabliksvegur 3. Eigandi óþekktur. | 1 | |
| 15. maí 2006 kl. 10:50 | Breidabliksvegur 4.jpg (skrá) | 59 KB | Viktorpetur | Breiðabliksvegur 4 Eigandi myndar óþekktur. | 1 | |
| 15. maí 2006 kl. 11:48 | Brekastigur-Sólberg.jpg.jpg (skrá) | 63 KB | Viktorpetur | '''Sólberg''' við Brekastíg 3. Eigandi myndar er óþekktur. | 1 | |
| 16. maí 2006 kl. 13:46 | Brekastígur Minni-Núpur.jpg (skrá) | 63 KB | Viktorpetur | Húsið Minni-Núpur við Brekastíg 4. Eigandi myndar er óþekktur. | 1 | |
| 16. maí 2006 kl. 15:50 | Sparisjóður eldri mynd.jpg (skrá) | 65 KB | Viktorpetur | Sparisjóðsbyggingin við Bárustíg 17. Eigandi myndar er óþekktur. | 1 | |
| 16. maí 2006 kl. 22:33 | AHOFNGU4.jpg (skrá) | 39 KB | Frosti | Áhöfn Gullborgar Re 38 uppi á dekki Skipshöfn Benónýs Friðrikssonar á Gullborgu: Í efri röð frá vinstri Einar Hannesson, Binni í Gröf, Einar vélstóri Ingólfshvoli, Pálmi í Stíghúsi | 1 | |
| 17. maí 2006 kl. 13:17 | Sparisjodurinn new marked.jpg (skrá) | 188 KB | Viktorpetur | Sparisjóðsbyggingin við Bárustíg 17. Eigandi myndar er Viktor Pétur Jónsson. | 1 | |
| 17. maí 2006 kl. 16:17 | Vesturbærinn 1 vpj.jpg (skrá) | 127 KB | Viktorpetur | Mynd tekin á Helgafellstindi séð yfir vesturbæinn. Eigandi myndar er Viktor Pétur Jónsson. | 1 | |
| 17. maí 2006 kl. 17:50 | Grafskipið 1978.JPG (skrá) | 251 KB | Kallimarteins | Grafskipið Vestmannaey (sanddæluskip) liggur við norðurkant Nausthamarsbryggju 1979.Skipið var keypt til Vestmannaeyja 1935, og hefur þjónað höfnini vel öll ef ekki flest ár síðan,og hefur dælt ótal rúmmetrum af sandi á land eða flutning | 1 |

