„Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára. færð á Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára) |
(Enginn munur)
| |
Útgáfa síðunnar 30. júlí 2007 kl. 15:33

Í árgöngum Bliks 1962, 1965 0g 1967 birti Árni Árnason, símritari sögu leikstarfs í Vestmannaeyjum. Saga þessa menningarstarfs hefst árið 1852. (sjá VII. kafla Efnisskrárinnar í þessu hefti Bliks.)
Árið 1910 stofnuðu Eyjamenn fast leikfélag, Leikfélag Vestmannaeyja. Þetta félag er þess vegna 70 ára á þessu ári.
Til þess að minna Eyjamenn á 70 ára afmæli þessa merkilega menningarstarfs þá birtir Blik að þessu sinni myndir frá starfsemi Leikfélagsins. Því miður áttum við ekki þess kost að birta myndir frá síðustu starfsárum þess.


Frá vinstri: Gunnar Sigurmundsson, prentari, frú Unnur Guðjónsdóttir, Stefán Árnason, lögregluþjónn, frú Ragnheiður Sigurðardóttir og Kristján Georgsson, kaupmanns Gíslasonar.