Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Sjómannamenntun: Stýrimannaskólinn i Vestmannaeyjum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2016 kl. 14:45 eftir Mardis94(spjall | framlög)
Útgáfa frá 18. júlí 2016 kl. 14:45 eftir Mardis94(spjall | framlög)(Ný síða: <center>[[Mynd:Nemendur Stýrimannaskólans á björgunaræfingu í gömlu lauginni í desember 1972.png|700px|thumb|center|Nemendur Stýrimannaskólans á björgunaræfingu í gömlu...)
Nemendur Stýrimannaskólans á björgunaræfingu í gömlu lauginni í desember 1972.
Fiskimannapróf 1. stigs vorið 1973, nemendur og kennarar.- Fremri röð, talið frá vinstri: Óli Bjarni Ólafsson, Þorvaldur Pálmi Guðmundsson, Björn Sv. Björnsson kennari, Steingrímur Arnar kennari, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastj., sr. Þorsteinn L. Jónsson kennari, Þorsteinn Gíslason kennari, Símon Sverrisson. Aftari röð: Sveinn Rúnar Valgeirsson, Helgi Ágústsson, Leó Óskarsson, Kristján Elís Bjarnason, Ómar Kristmannsson, Erling Þór Pálsson, Sturlaugur Laxdal Gíslason, Gylfi Ingólfsson, Sigurjón Ragnar Grétarsson, Valur Brynjólfsson, Sævar Sveinsson, Hlíðar Kjartansson.
Nemendur í II. bekk stýrimannaskólans í Vm. 1972-1973. Talið frá vinstri: Atli Sigurðsson, Lúðvík Einarsson, Birgir Laxdal, Þorsteinn Jónsson, Jón Örn Snorrason. Aftari röð f.v.: Jón Stefánsson, Ólafur Svanur Gestsson, Ólafur Þork. Pálsson, Jón Valtýsson, Magnús Þorsteinsson. Á myndina vantar Kristján Eiríksson.
Nemendur á æfingu í meðferð gúmmíbjörgunarbáts.Björgunaræfing í Sundlaug Vestmannaeyja.