Fagurlyst
Húsið Fagurlyst stendur við Birkihlíð 5. Haraldur Hannesson mun hafa fært nafn hússins af Urðavegi 16.
Einnig var hús kallað Fagurlyst-litla, sem stóð við Urðaveg 18.

Árið 2006 bjuggu í húsinu Sigurbjörg Haraldsdóttir og Friðrik Már Sigurðsson.