Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Um skerprestinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. ágúst 2015 kl. 13:19 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. ágúst 2015 kl. 13:19 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big>Um skerprestinn.</big></big><br> Prestur Skers um ránarreiti<br> rær oft upp að Ofanleiti<br> nóttina fyrir nýjárið.<br> Það er líka satt að segja,<br> sókna...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Um skerprestinn.

Prestur Skers um ránarreiti
rær oft upp að Ofanleiti
nóttina fyrir nýjárið.
Það er líka satt að segja,
sóknarprestur Vestmannaeyja höklabúlka hýrt tók við:
stofuna til staupa benti,
steinnökkvann, í Vík sem lenti,
setti á flot um svartnættið.

(Úr Vestmannaeyjabrag Jóns skálda).