Læra viljum stórt að starfa stíga fram í rétta átt, landi verða og þjóð til þarfa, þreyta nám og stefna hátt; bera í huga bróður anda, bæta það, er miður fer, reka burt þann ramma fjanda, sem rænir friði og eining ver.
Magnús Þ. Jakobsson frá Skuld