Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Skipshöfnin á mb. Lunda VE 141 árið 1958
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2016 kl. 12:05 eftir Mardis94(spjall | framlög)
Útgáfa frá 22. júlí 2016 kl. 12:05 eftir Mardis94(spjall | framlög)(Ný síða: <center>[[Mynd:Skipshöfnin á m.b. Lunda Ve 141 árið.png|500px|thumb|center|Talið frá vinstri: Sigurfinnur Einarsson Fagradal, Einar Sigurjónsson vélstjóri, nú framkvæmdarst...)
Talið frá vinstri: Sigurfinnur Einarsson Fagradal, Einar Sigurjónsson vélstjóri, nú framkvæmdarstjóri Ísfélags Vestm.eyja, Kristján Gíslason Vesturholtum þykkvabæ, Þorgeir Jóelsson skipstjóri Sælundi, Jón Gupjónsson Þorlaugargerði, Jón B. Jónsson Sveinsstöðum Vestm.eyjum, Vigfús Guðmundsson Seli Holtum, Óskar Jónsson Hólum Vestm.eyjum.